Breskum blaðamönnum sleppt eftir 40 daga í gíslingu Atli Steinn Guðmundsson skrifar 5. janúar 2009 08:16 Colin Freeman og José Cendon. MYND/Reuters Tveir breskir blaðamenn, sem voru í haldi sómalskra mannræningja í 40 daga, fengu frelsið á ný í gær. Svo kaldhæðnislega vildi til að þeir félagar Colin Freeman og José Cendon, blaðamenn breska blaðsins Telegraph, voru einmitt staddir í Sómalíu til að fjalla um þarlenda sjóræningja, sem margoft hafa komist í heimsfréttirnar undanfarið, þegar þeim var sjálfum rænt af hópi útlaga skammt frá hafnarborginni Boosaasoo. Síðan eru liðnir 40 dagar og það var loksins í gær sem þeir fengu frelsið á ný. Dögunum 40 eyddu þeir félagar í hrjóstrugu fjalllendi og höfðust við í hellum með föngurum sínum sem að þeirra sögn voru höfðingjar heim að sækja. Blaðamennirnir segjast fljótlega hafa áttað sig á því að þeim yrði ekki gert mein, hugmyndin væri að reyna að fá einhvern til að greiða lausnargjald fyrir þá. Þetta hafi því verið dálítið eins og bakpokaferðalag þar sem þeir lögðu fréttagetraunir fyrir Sómalana á kvöldin og tefldu skák við þá. Eins hafi maturinn verið mun hollari en þeir áttu að venjast. Þeir óttuðust þó um líf sitt þegar aðrir ræningjahópar reyndu að ræna ræningjana þeirra en þá segja þeir iðulega hafa komið til skotbardaga. Á jóladag fengu blaðamennirnir pönnukökur og þrjár sígarettur aukalega og segja skilið við ræningjana bara nokkuð sáttir. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Tveir breskir blaðamenn, sem voru í haldi sómalskra mannræningja í 40 daga, fengu frelsið á ný í gær. Svo kaldhæðnislega vildi til að þeir félagar Colin Freeman og José Cendon, blaðamenn breska blaðsins Telegraph, voru einmitt staddir í Sómalíu til að fjalla um þarlenda sjóræningja, sem margoft hafa komist í heimsfréttirnar undanfarið, þegar þeim var sjálfum rænt af hópi útlaga skammt frá hafnarborginni Boosaasoo. Síðan eru liðnir 40 dagar og það var loksins í gær sem þeir fengu frelsið á ný. Dögunum 40 eyddu þeir félagar í hrjóstrugu fjalllendi og höfðust við í hellum með föngurum sínum sem að þeirra sögn voru höfðingjar heim að sækja. Blaðamennirnir segjast fljótlega hafa áttað sig á því að þeim yrði ekki gert mein, hugmyndin væri að reyna að fá einhvern til að greiða lausnargjald fyrir þá. Þetta hafi því verið dálítið eins og bakpokaferðalag þar sem þeir lögðu fréttagetraunir fyrir Sómalana á kvöldin og tefldu skák við þá. Eins hafi maturinn verið mun hollari en þeir áttu að venjast. Þeir óttuðust þó um líf sitt þegar aðrir ræningjahópar reyndu að ræna ræningjana þeirra en þá segja þeir iðulega hafa komið til skotbardaga. Á jóladag fengu blaðamennirnir pönnukökur og þrjár sígarettur aukalega og segja skilið við ræningjana bara nokkuð sáttir.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira