Innlent

Mótmælendum hótað

Frá mótmælafundi á Austurvelli í haust.
Frá mótmælafundi á Austurvelli í haust.
Nokkuð hefur borið á hótunum í garð þeirra sem hafa staðið framarlega í mótmælum hér á landi. Í síðustu viku var ráðist á konu á fimmtugsaldri en hún hafði það eitt til saka unnið að hafa tekið þátt í mótmælaaðgerðum gegn efnhagsástandinu. Þetta staðfesti Hörður Torfason, talsmaður Radda fólksins, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Ekki er vitað hverjir standa á bak við hótanirnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×