Innlent

Össur fær fjögur ráðuneyti

Össur Skarphéðinsson.
Össur Skarphéðinsson.

Samkvæmt heimildum Vísis verður Össur Skarphéðinsson verða iðnaðar-, sjávarútvegs- landbúnaðar og utanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn sem verður kynnt eftir nokkrar mínútur.

Hægt er að horfa á beina útsendingu frá blaðamannafundi á Vísi og Stöð 2.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×