Hundinum Dímon finnst skemmtilegast að spranga 7. júlí 2009 04:00 Hundurinn Dímon spyrnir vel í Spröngunni. Eigandinn Marika leyfir honum að spranga á hverjum degi. myndir/Óskar Hundurinn Dímon veigrar það ekki fyrir sér að spranga í Vestmannaeyjum. Eigandinn segist vera stoltur af hundinum og vonast til að hann geti kennt öðrum dýrum að spranga. „Hann er alltaf sprangandi, hann bara elskar það. Þetta er það skemmtilegasta sem hann gerir. Hann er ekkert hrifinn af boltum eða öðru slíku, hann vill bara spranga," segir Marika Fedorowicz, eigandi Dímons. Þau fara að spranga á hverjum degi, en þurfa stundum að bíða færis ef þröng er á þingi. Dímon bítur eða stekkur í reipið og spyrnir í, eins og alvanur Eyjamaður á Spröngunni svokölluðu. Dímon er tveggja ára Rottweiler, en Marika keypti hann í Reykjavík fyrir einu og hálfu ári. Hann kynntist ekki aðaláhugamáli sínu fyrr en komið var til Vestmannaeyja. „Við vorum bara að labba þegar hann sá fólk spranga í fyrsta skipti. Hann varð alveg óður þannig að við fórum aftur og ég leyfði honum að prófa. Ég vissi ekki að honum fyndist þetta skemmtilegt. Það kom mér mjög á óvart auðvitað, hvaða hundur sprangar?" Þau Marika og Dímon eru því alsátt í Eyjum. Hún segir Dímon ekki réttnefni. „Af því að hann er Rottweiler heldur fólk að hann sé grimmur. Hann er það alls ekki, hann er mjög góður hundur." Hún segir vegfarendur reka upp stór augu þegar þeir sjá til hans. „Auðvitað. Það eru allir mjög hissa á þessu." Hún veit ekki til þess að nokkur annar hundur geri þetta. Sjálf er hún hrædd við að spranga. „Ég gerði það einu sinni og dó næstum. Ég datt og mig langar ekki til þess síðan." Er hundurinn þá hugrakkari en eigandinn? „Algjörlega, og hann er miklu sterkari en ég," segir Marika og hlær. Mariku dreymir um að stofna dýrahótel í Vestmanneyjum. „Ég er alin upp í kringum hunda og ég elska þá. Ég elska öll dýr. Kannski þegar kreppan er liðin, en ekki nákvæmlega núna." Kannski Dímon geti þá kennt hinum dýrunum að spranga? „Kannski. Hann er rétti kennarinn." Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Fleiri fréttir Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Sjá meira
Hundurinn Dímon veigrar það ekki fyrir sér að spranga í Vestmannaeyjum. Eigandinn segist vera stoltur af hundinum og vonast til að hann geti kennt öðrum dýrum að spranga. „Hann er alltaf sprangandi, hann bara elskar það. Þetta er það skemmtilegasta sem hann gerir. Hann er ekkert hrifinn af boltum eða öðru slíku, hann vill bara spranga," segir Marika Fedorowicz, eigandi Dímons. Þau fara að spranga á hverjum degi, en þurfa stundum að bíða færis ef þröng er á þingi. Dímon bítur eða stekkur í reipið og spyrnir í, eins og alvanur Eyjamaður á Spröngunni svokölluðu. Dímon er tveggja ára Rottweiler, en Marika keypti hann í Reykjavík fyrir einu og hálfu ári. Hann kynntist ekki aðaláhugamáli sínu fyrr en komið var til Vestmannaeyja. „Við vorum bara að labba þegar hann sá fólk spranga í fyrsta skipti. Hann varð alveg óður þannig að við fórum aftur og ég leyfði honum að prófa. Ég vissi ekki að honum fyndist þetta skemmtilegt. Það kom mér mjög á óvart auðvitað, hvaða hundur sprangar?" Þau Marika og Dímon eru því alsátt í Eyjum. Hún segir Dímon ekki réttnefni. „Af því að hann er Rottweiler heldur fólk að hann sé grimmur. Hann er það alls ekki, hann er mjög góður hundur." Hún segir vegfarendur reka upp stór augu þegar þeir sjá til hans. „Auðvitað. Það eru allir mjög hissa á þessu." Hún veit ekki til þess að nokkur annar hundur geri þetta. Sjálf er hún hrædd við að spranga. „Ég gerði það einu sinni og dó næstum. Ég datt og mig langar ekki til þess síðan." Er hundurinn þá hugrakkari en eigandinn? „Algjörlega, og hann er miklu sterkari en ég," segir Marika og hlær. Mariku dreymir um að stofna dýrahótel í Vestmanneyjum. „Ég er alin upp í kringum hunda og ég elska þá. Ég elska öll dýr. Kannski þegar kreppan er liðin, en ekki nákvæmlega núna." Kannski Dímon geti þá kennt hinum dýrunum að spranga? „Kannski. Hann er rétti kennarinn."
Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Fleiri fréttir Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Sjá meira