Innlent

Finnst að dæma eigi kynferðisafbrot eins og morðtilraun

Sigrún Mogensen skrifar

"Þetta eru glæpir gegn sál fólks og einstaklingar sem lenda í svona málum bera varanleg merki alla ævi," segir Særós Guðnadóttir, ein þeirra kvenna sem sakar fyrrverandi biskup um að brjóta gegn sér. Stefaníu Þorgrímsdóttir finnst að dæma eigi kynferðisafbrot eins og morðtilraun.

Stefanía Þorgrímsdóttir, Sigrún Pálína Ingvarsdóttir og Særós Guðnadóttir eiga það sameiginlegt að hafa stigið fram opinberlega og sakað Ólaf heitinn Skúlason, fyrrverandi biskup um að brjóta gegn sér. Þær segjast finna stuðning hjá hvor annarri og standa saman.

Stefanía segir að hér á landi tíðkist að dómskerfið klappi gerendum á öxlina hvaða dóma varðar.

Mikilli þöggun var beitt á sínum tíma þegar málið kom upp á yfirborðið.
















Fleiri fréttir

Sjá meira


×