Innlent

Ökumaður gripinn með dóp

Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar

Lögreglan í Borgarnesi hafði afskipti af tveimur ökumönnum sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum fíkniefna í gærkvöldi. Annar ökumannanna var með 30 grömm af kannabisefnum á sér sem lögregla gerði upptæk. Einn var stöðvaður grunaður um ölvunarakstur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×