Þúsundir krefjast breytinga 24. janúar 2009 16:14 Mikill mannfjöldi kom saman á Austurvelli fyrr í dag þegar sextándi mótmælafundur Radda fólksins hófst. Talið er að mótmælin hafi verið þau fjölmennustu frá því að þau hófust í október. Formlegum fundi er lokið en þúsundir standa enn á Austurvelli, framkalla hávaða, krefjast breytinga og segja ríkisstjórnina vanhæfa. Í ávarpi sínum á fundinum gagnrýndi Magnús Björn Ólafsson, blaðamaður, þá sem grýtt hafa lögreglumenn og reynt að kveikja í þinghúsinu. Hann sagðist ekki vilja að blautustu draumar Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, verði að veruleika. Magnús sagði tíma flokkakerfisins vera liðinn og það sem eigi við um tíma valdaklíkunnar. Hildur Helga Sigurðardóttir, blaðamaður, krafðist í ræðu sinni að alþjóðleg rannsóknarnefnd verði fenginn til að fara yfir aðdraganda bankahrunsins. Jafnframt spurði hún hvort að þingmenn þyrftu ekki á endurmenntun að halda. Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, stjórnsýslufræðingur, sagði almenning hættan að taka mark á ráðamönnum og nauðsynlegt væri að taka af þeim völdin því þeir hafi brugðist. Nafn Íslands er tengt við hálfvitahátt og viðvaningslega glæpi, að mati Guðmundar Andra Thorsson, rithöfundar semlauk ræðu sinn á orðunum; ,,Við erum þjóðin. Við erum vonin." Um leið og Hörður Torfason, einn af forsvarsmönnum Radda fólksins, sleit fundinum boðaði hann til nýs fundar að viku liðinni á sama tíma og á sama stað. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Mikill mannfjöldi kom saman á Austurvelli fyrr í dag þegar sextándi mótmælafundur Radda fólksins hófst. Talið er að mótmælin hafi verið þau fjölmennustu frá því að þau hófust í október. Formlegum fundi er lokið en þúsundir standa enn á Austurvelli, framkalla hávaða, krefjast breytinga og segja ríkisstjórnina vanhæfa. Í ávarpi sínum á fundinum gagnrýndi Magnús Björn Ólafsson, blaðamaður, þá sem grýtt hafa lögreglumenn og reynt að kveikja í þinghúsinu. Hann sagðist ekki vilja að blautustu draumar Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, verði að veruleika. Magnús sagði tíma flokkakerfisins vera liðinn og það sem eigi við um tíma valdaklíkunnar. Hildur Helga Sigurðardóttir, blaðamaður, krafðist í ræðu sinni að alþjóðleg rannsóknarnefnd verði fenginn til að fara yfir aðdraganda bankahrunsins. Jafnframt spurði hún hvort að þingmenn þyrftu ekki á endurmenntun að halda. Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, stjórnsýslufræðingur, sagði almenning hættan að taka mark á ráðamönnum og nauðsynlegt væri að taka af þeim völdin því þeir hafi brugðist. Nafn Íslands er tengt við hálfvitahátt og viðvaningslega glæpi, að mati Guðmundar Andra Thorsson, rithöfundar semlauk ræðu sinn á orðunum; ,,Við erum þjóðin. Við erum vonin." Um leið og Hörður Torfason, einn af forsvarsmönnum Radda fólksins, sleit fundinum boðaði hann til nýs fundar að viku liðinni á sama tíma og á sama stað.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira