Tónleikar í 21 ár 7. júlí 2009 03:45 Siu Chui Li og Emilía Rós Sigfúsdóttir hefja sumartónleikaröð Listasafns Sigurjóns Ólafssonar. Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast í dag í tuttugasta og fyrsta sinn. Alls eru níu tónleikar á dagskrá í sumar, en fyrstar stíga á stokk Emilía Rós Sigfúsdóttir flautuleikari og Siu Chui Li píanóleikari. Dagskrá kvöldsins samanstendur af Sónötu í e-moll BWV 1034 eftir Bach, Rising from the Ashes eftir Tarek Younis, Sónatínu eftir Pierre Sancan og Inngang og tilbrigði um Trockne Blumen eftir Franz Schubert. Tónleikarnir hefjast klukkan hálf níu og er aðgangseyrir 1.500 krónur. Safn Sigurjóns var opnað almenningi 1988 og hafa tónleikarnir verið hluti af starfsemi hússins upp frá því. Listasafnið, sem er á Laugarnestanga, hýsir safn abstrakt-, raunsæis- og portrettverka Sigurjóns auk nýrra sýninga eftir aðra listamenn. Tónleikar verða alla þriðjudaga í sumar fram til fyrsta september. Á efnisskrá eru Tuttugu tillit til Jesúbarnsins í flutningi Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur píanóleikara og þýskir og franskir ljóðasöngvar í flutningi Claudiu Kunz sópransöngkonu og Ulrich Eisenlohr píanóleikara. Tónskáldið og píanóleikarinn Snorri Sigfús Birgisson frumflytur svo verk eftir sjálfan sig og Ólaf Óskar Axelsson og Gunnar Kvaran frumflytur verk eftir Mist Þorkelsdóttur svo fátt eitt sé nefnt. Heildardagskrá tónleikanna má nálgast á lso.is. - kbs Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Fleiri fréttir Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Sjá meira
Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefjast í dag í tuttugasta og fyrsta sinn. Alls eru níu tónleikar á dagskrá í sumar, en fyrstar stíga á stokk Emilía Rós Sigfúsdóttir flautuleikari og Siu Chui Li píanóleikari. Dagskrá kvöldsins samanstendur af Sónötu í e-moll BWV 1034 eftir Bach, Rising from the Ashes eftir Tarek Younis, Sónatínu eftir Pierre Sancan og Inngang og tilbrigði um Trockne Blumen eftir Franz Schubert. Tónleikarnir hefjast klukkan hálf níu og er aðgangseyrir 1.500 krónur. Safn Sigurjóns var opnað almenningi 1988 og hafa tónleikarnir verið hluti af starfsemi hússins upp frá því. Listasafnið, sem er á Laugarnestanga, hýsir safn abstrakt-, raunsæis- og portrettverka Sigurjóns auk nýrra sýninga eftir aðra listamenn. Tónleikar verða alla þriðjudaga í sumar fram til fyrsta september. Á efnisskrá eru Tuttugu tillit til Jesúbarnsins í flutningi Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur píanóleikara og þýskir og franskir ljóðasöngvar í flutningi Claudiu Kunz sópransöngkonu og Ulrich Eisenlohr píanóleikara. Tónskáldið og píanóleikarinn Snorri Sigfús Birgisson frumflytur svo verk eftir sjálfan sig og Ólaf Óskar Axelsson og Gunnar Kvaran frumflytur verk eftir Mist Þorkelsdóttur svo fátt eitt sé nefnt. Heildardagskrá tónleikanna má nálgast á lso.is. - kbs
Mest lesið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Fleiri fréttir Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Sjá meira