Þráinn segir sig úr þingflokknum 14. ágúst 2009 12:20 Þráinn Bertelsson. Þráinn Bertelsson hyggst hætta í þingflokki Borgarahreyfingarinnar. Þetta kom fram í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins og sagt að von sé á yfirlýsingu frá Þráni vegna málsins. Í bréfi Þráins til Margrétar Tryggvadóttur, sem Margrét birtir á vefsíðu sinni, segist hann hafa gert stjórn Borgarahreyfingarinnar grein fyrir því að annaðhvort segi hann sig úr Borgarahreyfingunni eða stjórnin reki hana úr Borgarahreyfingunni og geri kröfu um að hún segi af þér þingmennsku. „Ennfremur áskil ég mér allan rétt til að lögsækja þig fyrir róginn fyrir dómstólum ef mér og lögmönnum mínum þykir ástæða til þess, og grípa til allra aðgerða sem ég tel nauðsynlegar til að vernda orðspor mitt og mannorð fyrir hinum "góðviljaða" rógburði þínum," segir Þráinn í bréfinu. Tengdar fréttir Þráinn segir fyrr frjósa í helvíti en hann gangi í Samfylkinguna Þráinn Bertelsson þingmaður Borgarahreyfingarinnar segir að fyrr frjósi í Víti heldur en að hann yfirgefi flokkinn og gangi til liðs við Samfylkinguna. Hann segist vona að ósætti innan flokksins leysist svo hann geti starfað áfram. Helga Arnardóttir. 9. ágúst 2009 12:22 Frí frá þingstörfum hvarfla ekki að Þráni Þráinn Bertelsson, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, segir það ekki hvarfla að sér að taka sér frí frá þingstörfum þó restin af þingflokknum vilji að hann geri það. 13. ágúst 2009 19:08 Lýsir áhyggjum af heilsu Þráins í tölvupósti Margrét Tryggvadóttir þingmaður Borgarahreyfingarinnar óttast að Þráinn Bertelsson þingmaður í sama flokki sé með alzheimer á byrjunarstigi og að hann hafi snemma í sumar verið að síga inn í þunglyndi. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Margrét sendi fyrir mistök á nokkra félagsmenn í Borgarahreyfingunni. Hún ætlaði að senda póstinn á varamann Þráins inni á þingi. 14. ágúst 2009 09:58 Hinir vilja Þráin af þingi Þrír af fjórum þingmönnum Borgarahreyfingarinnar vilja að fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson taki sér frí frá Alþingi og kalli inn varamann. Þetta kemur fram á heimasíðu hreyfingarinnar, þar sem birt er bréf frá þingmönnunum þremur, sem sent var á stjórnarfund hreyfingarinanr á þriðjudag. 13. ágúst 2009 08:33 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira
Þráinn Bertelsson hyggst hætta í þingflokki Borgarahreyfingarinnar. Þetta kom fram í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins og sagt að von sé á yfirlýsingu frá Þráni vegna málsins. Í bréfi Þráins til Margrétar Tryggvadóttur, sem Margrét birtir á vefsíðu sinni, segist hann hafa gert stjórn Borgarahreyfingarinnar grein fyrir því að annaðhvort segi hann sig úr Borgarahreyfingunni eða stjórnin reki hana úr Borgarahreyfingunni og geri kröfu um að hún segi af þér þingmennsku. „Ennfremur áskil ég mér allan rétt til að lögsækja þig fyrir róginn fyrir dómstólum ef mér og lögmönnum mínum þykir ástæða til þess, og grípa til allra aðgerða sem ég tel nauðsynlegar til að vernda orðspor mitt og mannorð fyrir hinum "góðviljaða" rógburði þínum," segir Þráinn í bréfinu.
Tengdar fréttir Þráinn segir fyrr frjósa í helvíti en hann gangi í Samfylkinguna Þráinn Bertelsson þingmaður Borgarahreyfingarinnar segir að fyrr frjósi í Víti heldur en að hann yfirgefi flokkinn og gangi til liðs við Samfylkinguna. Hann segist vona að ósætti innan flokksins leysist svo hann geti starfað áfram. Helga Arnardóttir. 9. ágúst 2009 12:22 Frí frá þingstörfum hvarfla ekki að Þráni Þráinn Bertelsson, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, segir það ekki hvarfla að sér að taka sér frí frá þingstörfum þó restin af þingflokknum vilji að hann geri það. 13. ágúst 2009 19:08 Lýsir áhyggjum af heilsu Þráins í tölvupósti Margrét Tryggvadóttir þingmaður Borgarahreyfingarinnar óttast að Þráinn Bertelsson þingmaður í sama flokki sé með alzheimer á byrjunarstigi og að hann hafi snemma í sumar verið að síga inn í þunglyndi. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Margrét sendi fyrir mistök á nokkra félagsmenn í Borgarahreyfingunni. Hún ætlaði að senda póstinn á varamann Þráins inni á þingi. 14. ágúst 2009 09:58 Hinir vilja Þráin af þingi Þrír af fjórum þingmönnum Borgarahreyfingarinnar vilja að fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson taki sér frí frá Alþingi og kalli inn varamann. Þetta kemur fram á heimasíðu hreyfingarinnar, þar sem birt er bréf frá þingmönnunum þremur, sem sent var á stjórnarfund hreyfingarinanr á þriðjudag. 13. ágúst 2009 08:33 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Fleiri fréttir Sýklalyfjaónæmar bakteríur í fyrsta sinn í íslensku búfé Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist „Mjög óeðlileg nálgun“ Óvenjulegt málþóf og lítill pólitískur ávinningur Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Hefði stoppað Magga Mix á punktinum „Það er samkeppni um starfsfólk“ Landspítalaforstjóri fagnar svörtu skýrslunni Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Krefur ráðuneytið svara um föstudagslokun Sjúkratrygginga Vill þyngja refsingar við líkamsárásum Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni Sjá meira
Þráinn segir fyrr frjósa í helvíti en hann gangi í Samfylkinguna Þráinn Bertelsson þingmaður Borgarahreyfingarinnar segir að fyrr frjósi í Víti heldur en að hann yfirgefi flokkinn og gangi til liðs við Samfylkinguna. Hann segist vona að ósætti innan flokksins leysist svo hann geti starfað áfram. Helga Arnardóttir. 9. ágúst 2009 12:22
Frí frá þingstörfum hvarfla ekki að Þráni Þráinn Bertelsson, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, segir það ekki hvarfla að sér að taka sér frí frá þingstörfum þó restin af þingflokknum vilji að hann geri það. 13. ágúst 2009 19:08
Lýsir áhyggjum af heilsu Þráins í tölvupósti Margrét Tryggvadóttir þingmaður Borgarahreyfingarinnar óttast að Þráinn Bertelsson þingmaður í sama flokki sé með alzheimer á byrjunarstigi og að hann hafi snemma í sumar verið að síga inn í þunglyndi. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Margrét sendi fyrir mistök á nokkra félagsmenn í Borgarahreyfingunni. Hún ætlaði að senda póstinn á varamann Þráins inni á þingi. 14. ágúst 2009 09:58
Hinir vilja Þráin af þingi Þrír af fjórum þingmönnum Borgarahreyfingarinnar vilja að fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson taki sér frí frá Alþingi og kalli inn varamann. Þetta kemur fram á heimasíðu hreyfingarinnar, þar sem birt er bréf frá þingmönnunum þremur, sem sent var á stjórnarfund hreyfingarinanr á þriðjudag. 13. ágúst 2009 08:33