Þráinn segir sig úr þingflokknum 14. ágúst 2009 12:20 Þráinn Bertelsson. Þráinn Bertelsson hyggst hætta í þingflokki Borgarahreyfingarinnar. Þetta kom fram í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins og sagt að von sé á yfirlýsingu frá Þráni vegna málsins. Í bréfi Þráins til Margrétar Tryggvadóttur, sem Margrét birtir á vefsíðu sinni, segist hann hafa gert stjórn Borgarahreyfingarinnar grein fyrir því að annaðhvort segi hann sig úr Borgarahreyfingunni eða stjórnin reki hana úr Borgarahreyfingunni og geri kröfu um að hún segi af þér þingmennsku. „Ennfremur áskil ég mér allan rétt til að lögsækja þig fyrir róginn fyrir dómstólum ef mér og lögmönnum mínum þykir ástæða til þess, og grípa til allra aðgerða sem ég tel nauðsynlegar til að vernda orðspor mitt og mannorð fyrir hinum "góðviljaða" rógburði þínum," segir Þráinn í bréfinu. Tengdar fréttir Þráinn segir fyrr frjósa í helvíti en hann gangi í Samfylkinguna Þráinn Bertelsson þingmaður Borgarahreyfingarinnar segir að fyrr frjósi í Víti heldur en að hann yfirgefi flokkinn og gangi til liðs við Samfylkinguna. Hann segist vona að ósætti innan flokksins leysist svo hann geti starfað áfram. Helga Arnardóttir. 9. ágúst 2009 12:22 Frí frá þingstörfum hvarfla ekki að Þráni Þráinn Bertelsson, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, segir það ekki hvarfla að sér að taka sér frí frá þingstörfum þó restin af þingflokknum vilji að hann geri það. 13. ágúst 2009 19:08 Lýsir áhyggjum af heilsu Þráins í tölvupósti Margrét Tryggvadóttir þingmaður Borgarahreyfingarinnar óttast að Þráinn Bertelsson þingmaður í sama flokki sé með alzheimer á byrjunarstigi og að hann hafi snemma í sumar verið að síga inn í þunglyndi. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Margrét sendi fyrir mistök á nokkra félagsmenn í Borgarahreyfingunni. Hún ætlaði að senda póstinn á varamann Þráins inni á þingi. 14. ágúst 2009 09:58 Hinir vilja Þráin af þingi Þrír af fjórum þingmönnum Borgarahreyfingarinnar vilja að fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson taki sér frí frá Alþingi og kalli inn varamann. Þetta kemur fram á heimasíðu hreyfingarinnar, þar sem birt er bréf frá þingmönnunum þremur, sem sent var á stjórnarfund hreyfingarinanr á þriðjudag. 13. ágúst 2009 08:33 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Þráinn Bertelsson hyggst hætta í þingflokki Borgarahreyfingarinnar. Þetta kom fram í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins og sagt að von sé á yfirlýsingu frá Þráni vegna málsins. Í bréfi Þráins til Margrétar Tryggvadóttur, sem Margrét birtir á vefsíðu sinni, segist hann hafa gert stjórn Borgarahreyfingarinnar grein fyrir því að annaðhvort segi hann sig úr Borgarahreyfingunni eða stjórnin reki hana úr Borgarahreyfingunni og geri kröfu um að hún segi af þér þingmennsku. „Ennfremur áskil ég mér allan rétt til að lögsækja þig fyrir róginn fyrir dómstólum ef mér og lögmönnum mínum þykir ástæða til þess, og grípa til allra aðgerða sem ég tel nauðsynlegar til að vernda orðspor mitt og mannorð fyrir hinum "góðviljaða" rógburði þínum," segir Þráinn í bréfinu.
Tengdar fréttir Þráinn segir fyrr frjósa í helvíti en hann gangi í Samfylkinguna Þráinn Bertelsson þingmaður Borgarahreyfingarinnar segir að fyrr frjósi í Víti heldur en að hann yfirgefi flokkinn og gangi til liðs við Samfylkinguna. Hann segist vona að ósætti innan flokksins leysist svo hann geti starfað áfram. Helga Arnardóttir. 9. ágúst 2009 12:22 Frí frá þingstörfum hvarfla ekki að Þráni Þráinn Bertelsson, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, segir það ekki hvarfla að sér að taka sér frí frá þingstörfum þó restin af þingflokknum vilji að hann geri það. 13. ágúst 2009 19:08 Lýsir áhyggjum af heilsu Þráins í tölvupósti Margrét Tryggvadóttir þingmaður Borgarahreyfingarinnar óttast að Þráinn Bertelsson þingmaður í sama flokki sé með alzheimer á byrjunarstigi og að hann hafi snemma í sumar verið að síga inn í þunglyndi. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Margrét sendi fyrir mistök á nokkra félagsmenn í Borgarahreyfingunni. Hún ætlaði að senda póstinn á varamann Þráins inni á þingi. 14. ágúst 2009 09:58 Hinir vilja Þráin af þingi Þrír af fjórum þingmönnum Borgarahreyfingarinnar vilja að fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson taki sér frí frá Alþingi og kalli inn varamann. Þetta kemur fram á heimasíðu hreyfingarinnar, þar sem birt er bréf frá þingmönnunum þremur, sem sent var á stjórnarfund hreyfingarinanr á þriðjudag. 13. ágúst 2009 08:33 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Þráinn segir fyrr frjósa í helvíti en hann gangi í Samfylkinguna Þráinn Bertelsson þingmaður Borgarahreyfingarinnar segir að fyrr frjósi í Víti heldur en að hann yfirgefi flokkinn og gangi til liðs við Samfylkinguna. Hann segist vona að ósætti innan flokksins leysist svo hann geti starfað áfram. Helga Arnardóttir. 9. ágúst 2009 12:22
Frí frá þingstörfum hvarfla ekki að Þráni Þráinn Bertelsson, þingmaður Borgarahreyfingarinnar, segir það ekki hvarfla að sér að taka sér frí frá þingstörfum þó restin af þingflokknum vilji að hann geri það. 13. ágúst 2009 19:08
Lýsir áhyggjum af heilsu Þráins í tölvupósti Margrét Tryggvadóttir þingmaður Borgarahreyfingarinnar óttast að Þráinn Bertelsson þingmaður í sama flokki sé með alzheimer á byrjunarstigi og að hann hafi snemma í sumar verið að síga inn í þunglyndi. Þetta kemur fram í tölvupósti sem Margrét sendi fyrir mistök á nokkra félagsmenn í Borgarahreyfingunni. Hún ætlaði að senda póstinn á varamann Þráins inni á þingi. 14. ágúst 2009 09:58
Hinir vilja Þráin af þingi Þrír af fjórum þingmönnum Borgarahreyfingarinnar vilja að fjórði þingmaðurinn, Þráinn Bertelsson taki sér frí frá Alþingi og kalli inn varamann. Þetta kemur fram á heimasíðu hreyfingarinnar, þar sem birt er bréf frá þingmönnunum þremur, sem sent var á stjórnarfund hreyfingarinanr á þriðjudag. 13. ágúst 2009 08:33