Innlent

Ekki búin að ræða starfsmannalánin

Hulda segir margt á dagskrá fundarins annað en starfsmannalánin.
Hulda segir margt á dagskrá fundarins annað en starfsmannalánin. Mynd/Kaupthing.is
„Við erum ekki einu sinni búin að ræða það," sagði Hulda Dóra Styrmisdóttir, stjórnarformaður Kaupþings, þegar blaðamaður truflaði hana á stjórnarfundi bankans rétt í þessu. Spurningin var hvort niðurstaða væri komin í hvort persónulegar ábyrgðir starfsmanna og stjórnenda gamla bankans á lánum upp á fimmtíu milljarða, yrðu felldar niður.

„Það eru margvísleg mál á dagskrá. Við erum ekki að sitja hérna í marga klukkutíma að ræða starfsmannalánin," sagði Hulda.




Tengdar fréttir

Fá reikning frá skattinum þrátt fyrir niðurfellingu

Fastlega má búast við að stjórn Kaupþings staðfesti í kvöld, að persónulegar ábyrgðir starfsmanna og stjórnenda gamla bankans á lánum upp á fimmtíu milljarða, verði felldar niður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×