Útkall við Látrabjarg 21. nóvember 2009 06:00 Óttar Sveinsson Óttar Sveinsson hefur gefið út sína sextándu Útkalls-bók sem heitir Útkall við Látrabjarg. „Ég á afskaplega tryggan og góðan lesendahóp," segir Óttar Sveinsson sem hefur gefið út sína sextándu Útkalls-bók. Bækurnar hafa selst í rúmlega 120 þúsund eintökum, enda hafa þær allar komist á metsölulista. „Það eru margir sem hafa spjallað við mig sem segja að þeir lesi kannski ekki mikið en þeir lesi þetta. Það er kannski með okkur Íslendinga að við viljum lesa um reynslu og tilfinningar okkar sjálfra því við þekkjum alltaf einhvern í bókunum," segir Óttar. „Yfirleitt eru það konurnar sem kaupa þetta fyrir mennina en þær lesa þetta ekki síður margar hverjar. Ég fæ jafnvel sterkustu viðbrögðin frá konunum." Nýja bókin heitir Útkall við Látrabjarg og fjallar um fimmtán Breta sem strönduðu við Látrabjarg árið 1947 á togaranum Dhoon. Íslenskir bændur tóku þá til sinna ráða og komu þeim til bjargar þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður. „Þarna eru menn að berjast upp á líf og dauða í þrjá sólarhringa. Þessi björgun er með algjörum eindæmum og nútímamenn myndu segja að þessir fátæku bændur séu ofurhugar," segir Óttar. „Þetta gerðist tveimur vikum fyrir jól í mesta skammdegismyrkrinu og það sem gerir þessa björgun erfiða er að strandstaðurinn er á stað þar sem var ekki hægt að bjarga mönnunum nema á háfjöru. Þeir höfðu bara nokkra klukkutíma til að forða mönnunum upp á bjarg," segir hann. -fb Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
„Ég á afskaplega tryggan og góðan lesendahóp," segir Óttar Sveinsson sem hefur gefið út sína sextándu Útkalls-bók. Bækurnar hafa selst í rúmlega 120 þúsund eintökum, enda hafa þær allar komist á metsölulista. „Það eru margir sem hafa spjallað við mig sem segja að þeir lesi kannski ekki mikið en þeir lesi þetta. Það er kannski með okkur Íslendinga að við viljum lesa um reynslu og tilfinningar okkar sjálfra því við þekkjum alltaf einhvern í bókunum," segir Óttar. „Yfirleitt eru það konurnar sem kaupa þetta fyrir mennina en þær lesa þetta ekki síður margar hverjar. Ég fæ jafnvel sterkustu viðbrögðin frá konunum." Nýja bókin heitir Útkall við Látrabjarg og fjallar um fimmtán Breta sem strönduðu við Látrabjarg árið 1947 á togaranum Dhoon. Íslenskir bændur tóku þá til sinna ráða og komu þeim til bjargar þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður. „Þarna eru menn að berjast upp á líf og dauða í þrjá sólarhringa. Þessi björgun er með algjörum eindæmum og nútímamenn myndu segja að þessir fátæku bændur séu ofurhugar," segir Óttar. „Þetta gerðist tveimur vikum fyrir jól í mesta skammdegismyrkrinu og það sem gerir þessa björgun erfiða er að strandstaðurinn er á stað þar sem var ekki hægt að bjarga mönnunum nema á háfjöru. Þeir höfðu bara nokkra klukkutíma til að forða mönnunum upp á bjarg," segir hann. -fb
Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning