Steindi semur um átta þætti 17. september 2009 04:00 Steindi (til hægri) og Ágúst Bent byrja með nýja gamanþætti á Skjá einum á næsta ári.fréttablaðið/pjetur Samningar hafa náðst um að nýir gamanþættir með Steinda og Ágústi Bent hefji göngu sína á Skjá einum í lok janúar. „Þetta leggst vel í okkur. Við óskum öllum grínunnendum Íslands til hamingju,“ segir Steindi Jr. Þættirnir ganga undir vinnuheitinu Steindin okkar og verða átta talsins. „Þetta verða sketsaþættir en samt ekki þessi venjulega formúla,“ segir hann. „Núna erum við að eyða öllu púðrinu okkar í að skrifa á fullu því þetta verða mjög margir sketsar.“ Stefnt er að því að tökur hefjist 15. október og sjá þeir félagar algjörlega um að klippa þættina og taka þá upp. Steindi vakti fyrst athygli á netinu með sketsum sínum og varð síðan enn þá vinsælli eftir gríninnslög sín í þáttunum Monitor á Skjá einum í sumar. „Þetta verður virkilega skemmtilegt. Þetta er svolítið beittur húmor og þjóðlegur en stundum svolítið dónalegur. Mér finnst vera of lítið af íslensku gríni í gangi og finnst það fagnaðarefni fyrir alla þegar eitthvað svona dettur í gang,“ segir hann og bætir við að þjóðþekktir einstaklingar muni koma við sögu í þáttunum. Grallararnir Sveppi og Auddi komu að máli við Steinda og Ágúst fyrir skömmu og vildu fá þá til að gera gríninnslög fyrir sinn þátt en ekkert varð af því. „Við fórum á fund með þeim og okkur leist mjög vel á það sem þeir voru að segja. Það væri virkilega skemmtilegt að vinna með þeim í framtíðinni en það sem við vorum að bíða eftir var okkar eigin þáttur og við ákváðum slá til núna,“ segir Steindi. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira
Samningar hafa náðst um að nýir gamanþættir með Steinda og Ágústi Bent hefji göngu sína á Skjá einum í lok janúar. „Þetta leggst vel í okkur. Við óskum öllum grínunnendum Íslands til hamingju,“ segir Steindi Jr. Þættirnir ganga undir vinnuheitinu Steindin okkar og verða átta talsins. „Þetta verða sketsaþættir en samt ekki þessi venjulega formúla,“ segir hann. „Núna erum við að eyða öllu púðrinu okkar í að skrifa á fullu því þetta verða mjög margir sketsar.“ Stefnt er að því að tökur hefjist 15. október og sjá þeir félagar algjörlega um að klippa þættina og taka þá upp. Steindi vakti fyrst athygli á netinu með sketsum sínum og varð síðan enn þá vinsælli eftir gríninnslög sín í þáttunum Monitor á Skjá einum í sumar. „Þetta verður virkilega skemmtilegt. Þetta er svolítið beittur húmor og þjóðlegur en stundum svolítið dónalegur. Mér finnst vera of lítið af íslensku gríni í gangi og finnst það fagnaðarefni fyrir alla þegar eitthvað svona dettur í gang,“ segir hann og bætir við að þjóðþekktir einstaklingar muni koma við sögu í þáttunum. Grallararnir Sveppi og Auddi komu að máli við Steinda og Ágúst fyrir skömmu og vildu fá þá til að gera gríninnslög fyrir sinn þátt en ekkert varð af því. „Við fórum á fund með þeim og okkur leist mjög vel á það sem þeir voru að segja. Það væri virkilega skemmtilegt að vinna með þeim í framtíðinni en það sem við vorum að bíða eftir var okkar eigin þáttur og við ákváðum slá til núna,“ segir Steindi.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Sjá meira