Íslenskt kvenfólk aðeins í þriðja sæti 14. nóvember 2009 08:00 Keppendur í Ungfrú Ísland fyrr á þessu ári. Íslenskar konur eru þær þriðju fallegustu samkvæmt síðunni Beautifulpeople.com. fréttablaðið/anton „Ég get vel skilið þetta,“ segir tískufrömuðurinn Karl Berndsen. Þrátt fyrir að íslenskt kvenfólk hafi hingað til verið talið það fegursta í heiminum er það aðeins í þriðja sæti ef marka má stefnumótasíðuna Beautifulpeople.com. Alls fá 66% íslenskra kvenna að birta persónuupplýsingar um sig á síðunni, sem er þriðja hæsta hlutfallið í heiminum. Norskar konur eru í efsta sætinu því 75% þeirra fá aðgang að síðunni. Næstar á eftir koma sænskar konur, með 68% hlutfall. „Þó að þetta séu voðalegar blondínur held ég að þær séu meira í tengslum við sína kvenlegu fegurð,“ segir Karl um sænsku og norsku konurnar. „Ég held að við séum undir rosalega miklum áhrifum frá Ameríku og New York-konunum. Þær eru harðari týpur en þessar skandinavísku,“ segir hann um íslenskt kvenfólk. „Ef þú ferð til Kaupmannahafnar er til dæmis mikið af síðu fallegu hári þar og þær eru kvenlegri. Þær eru allar fallegar en falla samt voðalega mikið undir sama hattinn,“ segir hann. „Íslenskar konur eru áberandi fallegar en ekki eins fallegar í heild sinni.“ Það er hægara sagt en gert að fá aðgang að Beautifulpeople.com því frá því að síðan var stofnuð árið 2002 hefur tveimur milljónum umsækjenda verið neitað um aðgang vegna þess að þeir þykja ekki nógu fallegir. Sænskir karlmenn virðast vera fegurstir samkvæmt síðunni því 65% þeirra fá aðgang. Í öðru sæti eru Braslíumenn með 45% hlutfall og Danir eru í því þriðja með 40%. Aðeins 12% breskra karla komast aftur á móti inn á síðuna, auk þess sem 9% Rússa og Pólverja hljóta náð fyrir augum hennar. Þessar tölur koma Karli ekki á óvart. „Þetta eru voðalegir gel-piltar og meira „pretty boys“ en aðrir,“ segir hann um sænsku karlmennina og þykir honum þeir fullmiklir metrómenn fyrir sinn smekk. -fb Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Enn með stútfulla eitla af iðnaðarsílíkoni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Enn með stútfulla eitla af iðnaðarsílíkoni Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Sjá meira
„Ég get vel skilið þetta,“ segir tískufrömuðurinn Karl Berndsen. Þrátt fyrir að íslenskt kvenfólk hafi hingað til verið talið það fegursta í heiminum er það aðeins í þriðja sæti ef marka má stefnumótasíðuna Beautifulpeople.com. Alls fá 66% íslenskra kvenna að birta persónuupplýsingar um sig á síðunni, sem er þriðja hæsta hlutfallið í heiminum. Norskar konur eru í efsta sætinu því 75% þeirra fá aðgang að síðunni. Næstar á eftir koma sænskar konur, með 68% hlutfall. „Þó að þetta séu voðalegar blondínur held ég að þær séu meira í tengslum við sína kvenlegu fegurð,“ segir Karl um sænsku og norsku konurnar. „Ég held að við séum undir rosalega miklum áhrifum frá Ameríku og New York-konunum. Þær eru harðari týpur en þessar skandinavísku,“ segir hann um íslenskt kvenfólk. „Ef þú ferð til Kaupmannahafnar er til dæmis mikið af síðu fallegu hári þar og þær eru kvenlegri. Þær eru allar fallegar en falla samt voðalega mikið undir sama hattinn,“ segir hann. „Íslenskar konur eru áberandi fallegar en ekki eins fallegar í heild sinni.“ Það er hægara sagt en gert að fá aðgang að Beautifulpeople.com því frá því að síðan var stofnuð árið 2002 hefur tveimur milljónum umsækjenda verið neitað um aðgang vegna þess að þeir þykja ekki nógu fallegir. Sænskir karlmenn virðast vera fegurstir samkvæmt síðunni því 65% þeirra fá aðgang. Í öðru sæti eru Braslíumenn með 45% hlutfall og Danir eru í því þriðja með 40%. Aðeins 12% breskra karla komast aftur á móti inn á síðuna, auk þess sem 9% Rússa og Pólverja hljóta náð fyrir augum hennar. Þessar tölur koma Karli ekki á óvart. „Þetta eru voðalegir gel-piltar og meira „pretty boys“ en aðrir,“ segir hann um sænsku karlmennina og þykir honum þeir fullmiklir metrómenn fyrir sinn smekk. -fb
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Enn með stútfulla eitla af iðnaðarsílíkoni Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Fleiri fréttir Enn með stútfulla eitla af iðnaðarsílíkoni Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Sjá meira