Fékk föt hjá mömmu vinar síns 23. september 2009 08:00 Nýtt myndband við lag hljómsveitarinnar Berndsen hefur vakið nokkra athygli og þykir sérstaklega vel gert. Tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen vakti nokkra athygli fyrir tónlistarmyndbandið við lagið sitt Supertime, sem var frumsýnt í sumar. Nú er annað myndband komið í spilun á Youtube.com og þykir ekki síðra. Myndbandið er við lagið Lover In The Dark, sem er titillag væntanlegrar plötu hljómsveitarinnar. „Ég fór alla leið til Svíþjóðar til að gera myndbandið. Tveir sænskir strákar, Farzad Farzaneh og Viktor Gårdsäter, sem vinna við myndbandagerð vildu taka verkefnið að sér og buðu mér út í gegnum tengslanet. Myndbandið er gert í „stop-motion“ sem þýðir að það er sett saman úr fjölda ljósmynda. Ég þurfti að standa á öðrum fæti í tæpa fjórtán klukkutíma á meðan verið var að taka myndirnar og búninginn sem ég klæðist fékk ég að hluta til hjá mömmu vinar míns sem vinnur sem flugfreyja,“ segir Davíð. Hljómsveitin Berndsen samanstendur af Davíð sjálfum og Sveinbirni Thorarensen, sem starfar einnig undir nafninu Hermigervill. „Það er von á fyrstu plötunni frá okkur innan skamms, þangað til gerum við bara nógu mikið af flottum myndböndum og vekjum athygli á okkur þannig.“ Berndsen er á meðal þeirra hljómsveita sem munu leika á tónleikahátíðinni Réttum sem hefst í dag. Tónleikarnir eru jafnframt fyrstu tónleikar hljómsveitarinnar. Davíð segist ekki kvíða því að stíga á svið í fyrsta sinn. „Það er ekki hægt að vera kvíðinn þegar maður spilar svona seint því áhorfendur verða orðnir svo fullir.“- sm Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Davíð Berndsen vakti nokkra athygli fyrir tónlistarmyndbandið við lagið sitt Supertime, sem var frumsýnt í sumar. Nú er annað myndband komið í spilun á Youtube.com og þykir ekki síðra. Myndbandið er við lagið Lover In The Dark, sem er titillag væntanlegrar plötu hljómsveitarinnar. „Ég fór alla leið til Svíþjóðar til að gera myndbandið. Tveir sænskir strákar, Farzad Farzaneh og Viktor Gårdsäter, sem vinna við myndbandagerð vildu taka verkefnið að sér og buðu mér út í gegnum tengslanet. Myndbandið er gert í „stop-motion“ sem þýðir að það er sett saman úr fjölda ljósmynda. Ég þurfti að standa á öðrum fæti í tæpa fjórtán klukkutíma á meðan verið var að taka myndirnar og búninginn sem ég klæðist fékk ég að hluta til hjá mömmu vinar míns sem vinnur sem flugfreyja,“ segir Davíð. Hljómsveitin Berndsen samanstendur af Davíð sjálfum og Sveinbirni Thorarensen, sem starfar einnig undir nafninu Hermigervill. „Það er von á fyrstu plötunni frá okkur innan skamms, þangað til gerum við bara nógu mikið af flottum myndböndum og vekjum athygli á okkur þannig.“ Berndsen er á meðal þeirra hljómsveita sem munu leika á tónleikahátíðinni Réttum sem hefst í dag. Tónleikarnir eru jafnframt fyrstu tónleikar hljómsveitarinnar. Davíð segist ekki kvíða því að stíga á svið í fyrsta sinn. „Það er ekki hægt að vera kvíðinn þegar maður spilar svona seint því áhorfendur verða orðnir svo fullir.“- sm
Mest lesið Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning