Innlent

Lögregla leitar að unglingsstúlku

Jónína Jófríður er talin á leiðinni til Reykjavíkur.
Jónína Jófríður er talin á leiðinni til Reykjavíkur. Mynd/Lögreglan

Lögreglan leitar að Jónínu Jófríði Jóhannesdóttur, en Jónína strauk af Götusmiðjunni um klukkan 14:15 í dag og er væntanlega á leiðinni til Reykjavíkur.

Jónína er 15 ára og verður 16 ára í júlí. Hún er 165 cm á hæð og um 50 kg. Hún er með svarbrúnt axlasítt hár (litað, er ljóshærð að upplagi). Ekki er vitað um klæðnað.

Þeir sem að vita eitthvað um ferðir Jónínu hafi samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1104.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×