Sveppi kemur sér í form 12. september 2009 06:00 Fyrir átak. Við bíðum spennt eftir „eftir“-myndinni. Sveppi er kominn með nóg af ístrunni framan á sér. Hann ætlar að léttast um níu kíló undir leiðsögn Gillzeneggers. „Ég þarf að fara niður í 80 kíló. Það er markmiðið. Ég er svona 88,7," segir sjónvarpsmaðurinn Sverrir Þór Sverrisson, best þekktur sem Sveppi. Nektarmyndir af Sveppa birtust í þætti hans og Audda á föstudaginn í síðustu viku. Myndirnar, sem voru teknar í hótelherbergi í Finnlandi, komu Sveppa í opna skjöldu og hann sór þess eið að komast í betra form. „Ég er í mjög slæmu formi miðað við hvernig ég var í boltanum í gamla daga," segir Sveppi. „Ég var harður! Menn eru enn þá að tala um snúningana mína í hægra horninu í ÍR." Líkamsræktarfrömuðurinn Egill „þykki" Einarsson sér um að tálga kílóin utan af Sveppa, sem er afar ósáttur við valið. „Mér finnst hann óþolandi," segir Sveppi. „Hann er svo klikkaður, algjör steik. Ég er í nettri tilvistarkreppu. Ég nenni þessu ekki, síst af öllu með Gillz, en ég verð að gera þetta! Þetta er mjög erfitt, enda græt ég mig í svefn á kvöldin." Málið reynir augljóslega á berskjaldaðar tilfinningar Sveppa, enda umvafinn glæsimennum frá degi til dags. „Auddi er orðinn alveg helslimmaður og flottur," segir hann. „Pétur grennist og grennist. Hann er iðinn við að fara í göngutúra og passar upp á matarræðið á meðan Auddi er meira fyrir að fara í ræktina og taka skvass." Margir muna eftir þegar Gaui litli fór í sams konar átak og var vigtaður í beinni útsendingu sjónvarpsins. Sveppi óttast ekki að vera kallaður Sveppi litli um ókomna tíð. „Það eru svo mörg nöfn sem ganga um mig að ég yrði bara sáttur við það. Það er flott! Þegar ég labbaði hringinn í kringum landið var ég kallaður Sverrir Pétur. Svo þegar ég fór að bæta á mig fóru menn að kalla mig krullóttu kjötbolluna. Þannig að Sveppi litli hljómar bara ágætlega." Sveppi verður vigtaður reglulega í þætti þeirra Audda og það er mikið í húfi. Ef honum tekst ekki ætlunarverkið þarf hann að hlaupa nakinn niður Laugaveginn, en Auddi virðist sleppa létt þar sem Sveppi hefur ekki samið við hann um refsingu ef markmiðið næst. atlifannar@frettabladid.is Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira
Sveppi er kominn með nóg af ístrunni framan á sér. Hann ætlar að léttast um níu kíló undir leiðsögn Gillzeneggers. „Ég þarf að fara niður í 80 kíló. Það er markmiðið. Ég er svona 88,7," segir sjónvarpsmaðurinn Sverrir Þór Sverrisson, best þekktur sem Sveppi. Nektarmyndir af Sveppa birtust í þætti hans og Audda á föstudaginn í síðustu viku. Myndirnar, sem voru teknar í hótelherbergi í Finnlandi, komu Sveppa í opna skjöldu og hann sór þess eið að komast í betra form. „Ég er í mjög slæmu formi miðað við hvernig ég var í boltanum í gamla daga," segir Sveppi. „Ég var harður! Menn eru enn þá að tala um snúningana mína í hægra horninu í ÍR." Líkamsræktarfrömuðurinn Egill „þykki" Einarsson sér um að tálga kílóin utan af Sveppa, sem er afar ósáttur við valið. „Mér finnst hann óþolandi," segir Sveppi. „Hann er svo klikkaður, algjör steik. Ég er í nettri tilvistarkreppu. Ég nenni þessu ekki, síst af öllu með Gillz, en ég verð að gera þetta! Þetta er mjög erfitt, enda græt ég mig í svefn á kvöldin." Málið reynir augljóslega á berskjaldaðar tilfinningar Sveppa, enda umvafinn glæsimennum frá degi til dags. „Auddi er orðinn alveg helslimmaður og flottur," segir hann. „Pétur grennist og grennist. Hann er iðinn við að fara í göngutúra og passar upp á matarræðið á meðan Auddi er meira fyrir að fara í ræktina og taka skvass." Margir muna eftir þegar Gaui litli fór í sams konar átak og var vigtaður í beinni útsendingu sjónvarpsins. Sveppi óttast ekki að vera kallaður Sveppi litli um ókomna tíð. „Það eru svo mörg nöfn sem ganga um mig að ég yrði bara sáttur við það. Það er flott! Þegar ég labbaði hringinn í kringum landið var ég kallaður Sverrir Pétur. Svo þegar ég fór að bæta á mig fóru menn að kalla mig krullóttu kjötbolluna. Þannig að Sveppi litli hljómar bara ágætlega." Sveppi verður vigtaður reglulega í þætti þeirra Audda og það er mikið í húfi. Ef honum tekst ekki ætlunarverkið þarf hann að hlaupa nakinn niður Laugaveginn, en Auddi virðist sleppa létt þar sem Sveppi hefur ekki samið við hann um refsingu ef markmiðið næst. atlifannar@frettabladid.is
Mest lesið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira