Hrafnhildur sú eina sem bætti sig í Tyrklandi í morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2009 12:24 Íslenski hópurinn á EM í Tyrklandi. Mynd/Ragnar Marteinsson Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á fyrsta mótsdegi á EM í stuttri laug sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi. Fjórir íslenskir sundmenn syntu í undanrásum í dag en enginn þeirra komast áfram í úrslitin seinna í dag. Hrafnhildur Lútersdóttir, SH, byrjaði vel og bætti sig í 50 metra bringusundi. Hrafnhildur endaði í 29. sæti af 53 á tímanum 31,49 sekúndum sem er aðeins 23/100 frá Íslandsmeti Erlu Daggar Haraldsdóttur úr ÍRB. Sindri Þór Jakobsson úr ÍRB varð í 38. sæti af 46 í 100 metra flugsundi en hann synti á 53,69 sekúndum sem er 1/10 úr sekúndu frá hans besta tíma. Hrafnhildur synti síðan aftur í 200 metra fjórsundi þar sem hún var í riðli með bestu fjórsundkonum Evrópu. Hrafnhildur fékk fína keppni og náði 28. besta tíma, 2:16,97 sem er rúmri sek. frá hennar besta tíma. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR syntu síðan í 100 metra skriðsundi. Ingibjörg endaði í 55. sæti á 56,87 sekúndum sem er um sekúndu frá hennar besta og Ragnheiður endaði í 36. sæti en hún kom í mark á 55,10 eða 34/100 frá Íslandsmetinu sem hún setti á ÍM25 um daginn. Innlendar Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Íslensku keppendurnir hafa lokið keppni á fyrsta mótsdegi á EM í stuttri laug sem fram fer í Istanbul í Tyrklandi. Fjórir íslenskir sundmenn syntu í undanrásum í dag en enginn þeirra komast áfram í úrslitin seinna í dag. Hrafnhildur Lútersdóttir, SH, byrjaði vel og bætti sig í 50 metra bringusundi. Hrafnhildur endaði í 29. sæti af 53 á tímanum 31,49 sekúndum sem er aðeins 23/100 frá Íslandsmeti Erlu Daggar Haraldsdóttur úr ÍRB. Sindri Þór Jakobsson úr ÍRB varð í 38. sæti af 46 í 100 metra flugsundi en hann synti á 53,69 sekúndum sem er 1/10 úr sekúndu frá hans besta tíma. Hrafnhildur synti síðan aftur í 200 metra fjórsundi þar sem hún var í riðli með bestu fjórsundkonum Evrópu. Hrafnhildur fékk fína keppni og náði 28. besta tíma, 2:16,97 sem er rúmri sek. frá hennar besta tíma. Ingibjörg Kristín Jónsdóttir úr SH og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR syntu síðan í 100 metra skriðsundi. Ingibjörg endaði í 55. sæti á 56,87 sekúndum sem er um sekúndu frá hennar besta og Ragnheiður endaði í 36. sæti en hún kom í mark á 55,10 eða 34/100 frá Íslandsmetinu sem hún setti á ÍM25 um daginn.
Innlendar Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn