Eins og að draga skemmdar tennur úr óviljugu barni 22. júní 2009 16:15 Indefence hópurinn. Ólafur Elíasson, einn af forsvarsmönnum Indefence hópsins, segir að eftir fjölmarga fundi með þingmönnum í dag hafi komið í ljós að ekki liggi fyrir nein trúverðug áætlun um það hvernig Íslendingar getið staðið undir þeim skuldbindingum sem lagðar eru á þjóðina með Icesavesamningunum. Hann segir það algjörlega óhugsandi að einhver þingmaður geti samþykkt ríkisábyrgðina án þess að sjá slíka áætlun. Í tilkynningu sem hópurinn sendi frá sér í morgun er þess krafist að ríkisstjórnin birti öll fylgiskjöl og útreikninga um greiðsluþol þjóðarinnar. „Það hlýtur að vera algjört lykilatriði að ríkisstjórnin birti þá efnahagsleguútreikninga til næstu fimmtán ára sem hljóta að hafa legið á borðinu þegar skrifað var undir þessa skuldbindingu," segir Ólafur. Hann segir að fundir þeirra með fjölmörgum þingmönnum í dag hafi staðfest þann ótta að þingmenn hafi ekki verið upplýstir um neina slíka áætlun. „Það er algjörlega óhugsandi að þingmenn geti skrifað undir svona lán án þess að fara í greiðslumat," segir Ólafur og kvartar undan því að erfitt sé að fá upplýsingar um málið hjá ríkisstjórninni. „Það að draga upplýsingar út úr ríkisstjórninni, er eins og að draga skemmdar tennur út úr óviljugu barni," segir Ólafur að lokum. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Ólafur Elíasson, einn af forsvarsmönnum Indefence hópsins, segir að eftir fjölmarga fundi með þingmönnum í dag hafi komið í ljós að ekki liggi fyrir nein trúverðug áætlun um það hvernig Íslendingar getið staðið undir þeim skuldbindingum sem lagðar eru á þjóðina með Icesavesamningunum. Hann segir það algjörlega óhugsandi að einhver þingmaður geti samþykkt ríkisábyrgðina án þess að sjá slíka áætlun. Í tilkynningu sem hópurinn sendi frá sér í morgun er þess krafist að ríkisstjórnin birti öll fylgiskjöl og útreikninga um greiðsluþol þjóðarinnar. „Það hlýtur að vera algjört lykilatriði að ríkisstjórnin birti þá efnahagsleguútreikninga til næstu fimmtán ára sem hljóta að hafa legið á borðinu þegar skrifað var undir þessa skuldbindingu," segir Ólafur. Hann segir að fundir þeirra með fjölmörgum þingmönnum í dag hafi staðfest þann ótta að þingmenn hafi ekki verið upplýstir um neina slíka áætlun. „Það er algjörlega óhugsandi að þingmenn geti skrifað undir svona lán án þess að fara í greiðslumat," segir Ólafur og kvartar undan því að erfitt sé að fá upplýsingar um málið hjá ríkisstjórninni. „Það að draga upplýsingar út úr ríkisstjórninni, er eins og að draga skemmdar tennur út úr óviljugu barni," segir Ólafur að lokum.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira