115 milljarðir af Icesave-syndum falla á skattborgara Höskuldur Kári Schram skrifar 22. júní 2009 18:53 Um 115 milljarðar króna munu falla íslenska ríkið vegna Icesave samkomulagsins samkvæmt mati skilanefndar Landsbankans. Eignir Landsbankans hafa rýrnað um 95 milljarða frá síðasta mati sem gert var í febrúar. Skilanefnd landbankans kynnti nýtt mat á eignum bankans á fundi efnhags- og skattanefndar Alþingis í morgun. Samkvæmt mati skilanefndar eru eignir nú metnar á ellefu hundruð milljarða króna og hafa rýrnað um 95 milljarða frá fyrra mati sem kynnt var í febrúar síðastliðnum. Fyrst og fremst eru það innlendar eignir bankans sem hafa rýrnað. Um 230 milljarða vantar upp á til þess að eignir bankans dugi fyrir kröfum. Helmingur þess fellur á íslendinga vegna Icesave - eða eitt hundrað og fimmtán milljarðar. Í febrúarmati bankans var því spáð að 72 milljarðar myndu falla á íslenska ríkið og því hefur sú tala hækkað um 43 milljarða á aðeins þremur mánuðum. Endanlegt virði eigna bankans er ennfremur háð mikilli óvissu og þær gætu því rýrnað enn frekar. Að sögn Lárusar Finnbogasonar, formanns skilanefndar Landsbankans þá er gríðarlega erfitt að meta skuldirnar og eiginlega ómögulegt. „þetta er eins og kristalkúla að meta þessa framtíð. við erum bara með stöðumat núna miðað við eins og við erum að meta stöðuna í dag," segir Lárus. Eignirnar gætu þó einnig hækkað í verði. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Um 115 milljarðar króna munu falla íslenska ríkið vegna Icesave samkomulagsins samkvæmt mati skilanefndar Landsbankans. Eignir Landsbankans hafa rýrnað um 95 milljarða frá síðasta mati sem gert var í febrúar. Skilanefnd landbankans kynnti nýtt mat á eignum bankans á fundi efnhags- og skattanefndar Alþingis í morgun. Samkvæmt mati skilanefndar eru eignir nú metnar á ellefu hundruð milljarða króna og hafa rýrnað um 95 milljarða frá fyrra mati sem kynnt var í febrúar síðastliðnum. Fyrst og fremst eru það innlendar eignir bankans sem hafa rýrnað. Um 230 milljarða vantar upp á til þess að eignir bankans dugi fyrir kröfum. Helmingur þess fellur á íslendinga vegna Icesave - eða eitt hundrað og fimmtán milljarðar. Í febrúarmati bankans var því spáð að 72 milljarðar myndu falla á íslenska ríkið og því hefur sú tala hækkað um 43 milljarða á aðeins þremur mánuðum. Endanlegt virði eigna bankans er ennfremur háð mikilli óvissu og þær gætu því rýrnað enn frekar. Að sögn Lárusar Finnbogasonar, formanns skilanefndar Landsbankans þá er gríðarlega erfitt að meta skuldirnar og eiginlega ómögulegt. „þetta er eins og kristalkúla að meta þessa framtíð. við erum bara með stöðumat núna miðað við eins og við erum að meta stöðuna í dag," segir Lárus. Eignirnar gætu þó einnig hækkað í verði.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira