Olís hækkar bensínverð um 12,5 krónur Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 22. júní 2009 16:03 Olís þurfti fyrst olíufélaga að hækka verðin hjá sér í dag. Verð á mynd eru úrelt. Mynd/Valli Olís hækkaði í dag verð á öllu bensíni um 12,5 krónur. Hækkunin er tilkomin vegna breytinga á vörugjöldum sem tóku gildi þann 28. maí síðastliðinn. Þær bensínbirgðir sem félagið átti fyrir hækkunina kláruðust að sögn 18. Júní síðastliðinn, en síðan þá hefur fyrirtækið tvisvar flutt inn bensín. Hækkun vörugjalda náði ekki yfir birgðir fyrirtækjanna, og því kemur hún fyrst fram í bensínverði nú. Að sögn Samúels Guðmundssonar, framkvæmdastjóra vörustýringarsviðs, hefur hið opinbera hingað til látið hækkun vörugjalda gilda um birgðir fyrirtækjanna svo þeim sé ekki mismunað eftir birgðastöðu. Olís er fyrsta olíufyrirtækið til að hækka bensínverðið, en fleiri munu eflaust fylgja í kjölfarið í bráð. Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, sagði fyrirtækið eiga birgðir út mánuðinn miðað við eðlilega sölu. Þá treysti Már Erlingsson, innkaupastjóri Skeljungs, sér ekki til þess að segja hversu lengi birgðir fyrirtækisins muni endast en sagði styttast í verðhækkun. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Olís hækkaði í dag verð á öllu bensíni um 12,5 krónur. Hækkunin er tilkomin vegna breytinga á vörugjöldum sem tóku gildi þann 28. maí síðastliðinn. Þær bensínbirgðir sem félagið átti fyrir hækkunina kláruðust að sögn 18. Júní síðastliðinn, en síðan þá hefur fyrirtækið tvisvar flutt inn bensín. Hækkun vörugjalda náði ekki yfir birgðir fyrirtækjanna, og því kemur hún fyrst fram í bensínverði nú. Að sögn Samúels Guðmundssonar, framkvæmdastjóra vörustýringarsviðs, hefur hið opinbera hingað til látið hækkun vörugjalda gilda um birgðir fyrirtækjanna svo þeim sé ekki mismunað eftir birgðastöðu. Olís er fyrsta olíufyrirtækið til að hækka bensínverðið, en fleiri munu eflaust fylgja í kjölfarið í bráð. Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, sagði fyrirtækið eiga birgðir út mánuðinn miðað við eðlilega sölu. Þá treysti Már Erlingsson, innkaupastjóri Skeljungs, sér ekki til þess að segja hversu lengi birgðir fyrirtækisins muni endast en sagði styttast í verðhækkun.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira