Innlent

Steinunn lætur af embætti UVG

Steinunn Rögnvaldsdóttir, fráfarandi formaður.
Steinunn Rögnvaldsdóttir, fráfarandi formaður.

Jan Eric Jessen var kjörinn nýr formaður Ungra vinstri grænna á landsfundi félagsins í gærkvöldi. Hann tekur við af Steinunni Rögnvaldsdóttur og aðrir í stjórn verða Guðrún Axfjörð Elínardóttir varaformaður, Tómas Gabriel Benjamín ritari og Þórunn Rögnvaldsdóttir gjaldkeri.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×