Erlent

Obama talinn fremri í pontunni í gær

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
MYND/AP

Efnahagsvandinn var ofarlega á baugi í þriðju og síðustu kappræðum forsetaframbjóðendanna Baracks Obama og Johns McCain í gærkvöldi.

Ræðumönnum hljóp kapp í kinn og var það mál manna eftir ræðuhöldin að Obama hefði borið af. Ræddu frambjóðendurnir ýmsar leiðir sem þeir telja tiltækar í stöðunni og komu auk efnahagsmálanna inn á heilbrigðiskerfið og orkumál.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×