Innlent

Grunur um að fjórtán ára stúlku hafi verið nauðgað

Grunur leikur á að fjórtán ára stúlkubarni hafi verið nauðgað í húsi í Hafnarfirði. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu kærði móðir stúlkunnar málið um miðjan desember.

Maðurinn sem sækir í félagsskap ungra stúlkna mun hafa nálgast barnið um hábjartan dag, á almenningsstað, áður en hann lét til skara skríða. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×