Innlent

Grétar ætlar að hætta

Grétar Þorsteinsson forseti Alþýðusambands Íslands tilkynnti á fundi miðstjórnar sambandsins í dag, að hann bjóði sig ekki fram til áframhaldandi setu í embætti þegar núverandi kjörtímabil hans rennur út. Grétar hefur verið forseti ASÍ í 12 ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×