Íhugar enn að kæra Adrenalíngarðinn Steinþór Helgi Arnsteinsson skrifar 30. júlí 2008 15:24 Hafsteinn G. Hauksson, blaðamaður DV. Hafsteinn G. Hauksson, blaðamaður DV sem slasaðist alvarlega þegar hann féll niður margra metra þegar öryggisól í einu leiktæki Adrenalínsgarðsins á Nesjavöllum brást, hyggst enn leita réttar síns og athuga hvort garðurinn sé skaðabótaskyldur vegna slyssins. „Ég talaði við lögfræðing, án þess að ráða neinn, og leitaði ráða. Þetta er það langt ferli að líklegast mun ekkert gerast strax. Ég held til dæmis að ég þurfi að fara í mat hjá lækni að mjög löngum tíma liðnum til að meta það tjón sem ég hef orðið fyrir," útskýrir Hafsteinn sem lýst illa á að una því að hafa slasast svo alvarlega eftir að hafa verið sagður í öruggum höndum. Hafsteinn nef-, handleggs- og rifbeinsbrotnaði í slysinu en á dögunum losnaði hann við gifsið á handleggnum. Var Hafsteini þá tjáð að líklegast muni hann aldrei fá aftur fullkomna hreyfigetu í höndina. Sem betur fer starfar Hafsteinn sem blaðamaður og hefur því lítið misst úr vinnu. „Maður þarf náttúrulega fyrst og fremst puttana til þess að starfa sem blaðamaður og þeir eru í fínu lagi," útskýrir Hafsteinn bjartsýnn að lokum. Tengdar fréttir Sennilegt að víralás hafi losnað í tæki í Adrenalíngarðinum „Við erum að fara yfir þetta hjá okkur og teljum að víralás hafi losnað og runnið til. Við það slaknar á bandinu þannig að hann kemur hraðar niður en á að vera,“ sagði Óskar Helgi Guðjónsson, framkvæmdastjóri 12. júlí 2008 20:09 Þríbrotinn með marið lunga eftir fall úr leiktæki „Okkur var sagt þarna að við værum öruggari í garðinum en í rútunni á leiðinni heim en það var nú ekki alveg rétt,“ segir Hafsteinn G. Hauksson sem nef-, handleggs- og rifbeinsbrotnaði þegar hann féll úr leiktæki í Adrenalíngarðinum á Nesjavöllum í gærkvöldi. 12. júlí 2008 14:57 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira
Hafsteinn G. Hauksson, blaðamaður DV sem slasaðist alvarlega þegar hann féll niður margra metra þegar öryggisól í einu leiktæki Adrenalínsgarðsins á Nesjavöllum brást, hyggst enn leita réttar síns og athuga hvort garðurinn sé skaðabótaskyldur vegna slyssins. „Ég talaði við lögfræðing, án þess að ráða neinn, og leitaði ráða. Þetta er það langt ferli að líklegast mun ekkert gerast strax. Ég held til dæmis að ég þurfi að fara í mat hjá lækni að mjög löngum tíma liðnum til að meta það tjón sem ég hef orðið fyrir," útskýrir Hafsteinn sem lýst illa á að una því að hafa slasast svo alvarlega eftir að hafa verið sagður í öruggum höndum. Hafsteinn nef-, handleggs- og rifbeinsbrotnaði í slysinu en á dögunum losnaði hann við gifsið á handleggnum. Var Hafsteini þá tjáð að líklegast muni hann aldrei fá aftur fullkomna hreyfigetu í höndina. Sem betur fer starfar Hafsteinn sem blaðamaður og hefur því lítið misst úr vinnu. „Maður þarf náttúrulega fyrst og fremst puttana til þess að starfa sem blaðamaður og þeir eru í fínu lagi," útskýrir Hafsteinn bjartsýnn að lokum.
Tengdar fréttir Sennilegt að víralás hafi losnað í tæki í Adrenalíngarðinum „Við erum að fara yfir þetta hjá okkur og teljum að víralás hafi losnað og runnið til. Við það slaknar á bandinu þannig að hann kemur hraðar niður en á að vera,“ sagði Óskar Helgi Guðjónsson, framkvæmdastjóri 12. júlí 2008 20:09 Þríbrotinn með marið lunga eftir fall úr leiktæki „Okkur var sagt þarna að við værum öruggari í garðinum en í rútunni á leiðinni heim en það var nú ekki alveg rétt,“ segir Hafsteinn G. Hauksson sem nef-, handleggs- og rifbeinsbrotnaði þegar hann féll úr leiktæki í Adrenalíngarðinum á Nesjavöllum í gærkvöldi. 12. júlí 2008 14:57 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Sjá meira
Sennilegt að víralás hafi losnað í tæki í Adrenalíngarðinum „Við erum að fara yfir þetta hjá okkur og teljum að víralás hafi losnað og runnið til. Við það slaknar á bandinu þannig að hann kemur hraðar niður en á að vera,“ sagði Óskar Helgi Guðjónsson, framkvæmdastjóri 12. júlí 2008 20:09
Þríbrotinn með marið lunga eftir fall úr leiktæki „Okkur var sagt þarna að við værum öruggari í garðinum en í rútunni á leiðinni heim en það var nú ekki alveg rétt,“ segir Hafsteinn G. Hauksson sem nef-, handleggs- og rifbeinsbrotnaði þegar hann féll úr leiktæki í Adrenalíngarðinum á Nesjavöllum í gærkvöldi. 12. júlí 2008 14:57