Innlent

Sprakk á dekki við lendingu

Flugvél Iceland Express var nýlent á Keflavíkurflugvelli þegar það sprakk á öðru dekki vélarinnar rétt í þessu. Engin hætta var á ferð að sögn Láru Ómarsdóttur, upplýsingafulltrúa Iceland Express.

Varð þetta atvik til þess að flugvélin var stöðvuð á flugbrautinni og farþegar fluttir með rútum í Leifstöð. Mun þetta ekki valda neinum erfiðleikum fyrir flugfélagið né Leifstöð.

 














Fleiri fréttir

Sjá meira


×