Innlent

Tveir urðu fyrir árás

Tveir menn urður fyrir alvarlegum líkamsárásum í nótt. Annar þeirra varð fyrir árása þar sem hann var við störf sem dyravörður á skemmtistað í miðborginni.

Hinn var á ferð um Þverholt í Reykjavík þegar hópur manna koma aðvífandi í bíl, stökk út, og réðist á hann með bareflum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×