Innlent

Flugmannaviðræðum frestað fram í maí

Ákveðið var á fundi hjá ríkissáttasemjara í gærkvöldi að fresta samningaviðræðum flugmanna og Icelandair til 5. maí næstkomandi. Aðilar eru sammála um að stefnt skuli að skammtímasamningi eða til eins árs. Mikið ber á milli í samningaviðræðnum. Samhliða því að viðræðum var frestað ákváðu flugmennirnir að fresta boðuðu verkfalli sínu í bili.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×