Lífið

Britt Ekland vill aldurstakmark á lýtaaðgerðir

Britt Ekland.
Britt Ekland.

Eins og meðfylgjandi mynd sýnir er sænska leikkonan Britt Ekland, sem varð heimsfræg fyrir að leika Bond stúlku á móti Roger Moore árið 1974 í James Bond myndinni The Man With the Golden Gun, nánast óþekkjanleg í dag.

Britt á sínum yngri árum.

Britt, sem er 65 ára gömul, viðurkennir að hafa gengist undir lýtaaðgerðir í andliti. Hún svarar opinskátt aðspurð um lýtaaðgerðir:

„Ég er algerlega hlynnt lýtaaðgerðum en fegrunaraðgerðir ættu að mínu mati að vera harðbannaðar fólki yngra en 40 ára," segir Britt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.