Lífið

Tónaflóð á fjörutímum í Kaffi Hljómalind

Aðstandendurnir: Ólafur Þórsson, Sigurður (Pönk) Harðarson, Einar Friðjónsson og Einar Sigurdsson.
Aðstandendurnir: Ólafur Þórsson, Sigurður (Pönk) Harðarson, Einar Friðjónsson og Einar Sigurdsson.

Iceland Airwaves, Nýja Samvinnuhreyfingin og lífræna kaffihúsið: Hljómalind (Laugavegi 23), bjóða öllum íslendingum og útlendingum í örlitla afslöppun frá gengishrunadansi heimsins með spennandi upplifun í ríku mússík- og myndmáli 15. til 19. okt. nk.

Tökum okkur örlítið frí frá spennufíkn og fylleríi fjármálaglæfrarisanna - og upplifum óravíddir í tónum og á tjaldi.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum uppákomunnar



Meðal þeirra sem troða upp eru:

Stereo Hypnosis, Digital Madness, Acoustic, Karlotta Dogg Jonsdottir, Karl Pestka, Sabisha W. - Jamie del Moon (US), Gjöll, Sudden Weather Change, Brynjar Jóhannsson, Tentacles of Doom, Dormah, Dys, Plastic Gods, Purrkur Pillnikk (Tribute), Mai Chi (UK), Florence and the Machine (UK), Fist Fokkers, Saktmóðigur and Swords of Chaos.

Aðgangur er ókeypis og nánari upplýsingar um viðburðinn er hægt að finna á vefslóðinni: myspace.com/electronicethics og kaffihlomalind.org








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.