Leit að líkum gengur vel 11. ágúst 2008 16:56 „Líkleitin gengur furðuvel. Ég átti ekki von á viðbrögðum svona snemma," segir Snorri Ásmundsson myndlistamaður, sem auglýsti á dögunum eftir dauðvona fólki til að taka þátt í videoverki að sér látnu. Hann segir nokkra aðila hafa sýnt því áhuga að taka þátt, en málið sé á viðkvæmu stigi. „Það verður þó pottþétt af þessu, ég vona bara að það verði íslendingur." Snorri vill sem minnst gefa upp um hvernig myndbandið verður, en segir þó að hluti þess verði að fylgjast með undirbúningsvinnunni, lokakaflanum í lífi þeirra sem taka þátt. „Fyrsti hlutinn var auglýsingin og viðbrögðin við henni. Hinn parturinn er vinna með þeim látna og svo dauðinn," segir Snorri og bætir við að vídeóverkið sjálft verði skemmtilegt. „Þetta er ekki dramatískt vídeo þó undanfarinn gæti orðið dramatískur," segir Snorri, sem telur að verkið geti orðið það fallegasta sem hann hefur gert. Þær gagnrýnisraddir hafa heyrst að verkið sé siðlaust, en það þvertekur Snorri fyrir. „Hrædda fólkið dæmir fyrst. Ef fólk kynnti sér málin betur þá sæi það að ég er ekki að fara út fyrir nein siðferðismörk," segir Snorri, og ítrekar að allt sé þetta unnið í fullu samráði við þann dauðvona. „Ég geri ekkert án samþykkis hins látna." Snorri segir að það sé bæði ögrandi og spennandi fyrir hann að vinna með látið fólk. Hann hræðist tilhugsunina ekki. „Lík er bara hulstur yfir huga og sál. Við gefum líffæri eftir dauða okkar, og okkur finnst sjálfsagt að handleika fisk og önnur dauð dýr," segir Snorri. Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
„Líkleitin gengur furðuvel. Ég átti ekki von á viðbrögðum svona snemma," segir Snorri Ásmundsson myndlistamaður, sem auglýsti á dögunum eftir dauðvona fólki til að taka þátt í videoverki að sér látnu. Hann segir nokkra aðila hafa sýnt því áhuga að taka þátt, en málið sé á viðkvæmu stigi. „Það verður þó pottþétt af þessu, ég vona bara að það verði íslendingur." Snorri vill sem minnst gefa upp um hvernig myndbandið verður, en segir þó að hluti þess verði að fylgjast með undirbúningsvinnunni, lokakaflanum í lífi þeirra sem taka þátt. „Fyrsti hlutinn var auglýsingin og viðbrögðin við henni. Hinn parturinn er vinna með þeim látna og svo dauðinn," segir Snorri og bætir við að vídeóverkið sjálft verði skemmtilegt. „Þetta er ekki dramatískt vídeo þó undanfarinn gæti orðið dramatískur," segir Snorri, sem telur að verkið geti orðið það fallegasta sem hann hefur gert. Þær gagnrýnisraddir hafa heyrst að verkið sé siðlaust, en það þvertekur Snorri fyrir. „Hrædda fólkið dæmir fyrst. Ef fólk kynnti sér málin betur þá sæi það að ég er ekki að fara út fyrir nein siðferðismörk," segir Snorri, og ítrekar að allt sé þetta unnið í fullu samráði við þann dauðvona. „Ég geri ekkert án samþykkis hins látna." Snorri segir að það sé bæði ögrandi og spennandi fyrir hann að vinna með látið fólk. Hann hræðist tilhugsunina ekki. „Lík er bara hulstur yfir huga og sál. Við gefum líffæri eftir dauða okkar, og okkur finnst sjálfsagt að handleika fisk og önnur dauð dýr," segir Snorri.
Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira