Lífið

Nauðalík pabba Heath Ledger - myndir

Matilda litla og Heath Ledger.
Matilda litla og Heath Ledger.

Leikkonan Michelle Williams og rúmlega tveggja ára dóttir hennar, Matilda, nutu dagsins í almenningsgarði í New York helgina sem leið.

Matilda, sem er dóttir leikarans Heath Ledger, sem féll frá 22. janúar síðastliðinn er nákvæm eftirmynd föður síns eins og sést á meðfylgjandi myndum.

Bandarískir saksóknarar ákváðu nýverið að hætta rannsókn á því hvernig Heath komst yfir sterk verkjalyf sem áttu þátt í að draga hann til dauða. Leikarinn dó úr ofneyslu margra lyfjategunda.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.