Erlent

Forseti Taívans vill ekki fá Dalai Lama

MYND/AP

Forseti Taívans sagði í dag að ekki sé tímabært að Dalai Lama, andlegur leiðtogi Tíbeta heimsæki eyjuna. Þetta mun ugglaust hugnast Kínverjum sem saka leiðtogann um að reyna að grafa undan stjórn Kína í Tíbet.

Kínverjar líta jafnframt á Taívan sem hluta af meginlandinu. Kínverjar tilkynntu í dag að þeir hefðu frestað fundi með Evrópusambandinu um óákveðinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×