Lífið

Ferill þreytulegu Siennu Miller í hættu

Leikkonan Sienna Miller, 26 ára, tekst á við erfiða tíma þessa dagana því ferill hennar er í hættu ef marka má bresku pressuna af þeim sökum að hún er byrjuð með gifta moldríka leikaranum Balthazar Getty, 33 ára, sem er fjögurra barna faðir.

Sienna og Balthazar á Ítalíu í sumar.

Leikaraparið er byrjað að búa saman í Malibu og reynir að njóta lífsins umkringt uppáþrengjandi ljósmyndurum öllum stundum.

Meðfylgjandi myndir voru teknar af parinu í gærdag. Sienna er þreytuleg að sjá enda mikið álag á stelpunni eftir strippið og kossaflensið á Ítalíu í sumar sem var allt fest á filmu og birt um heim alllan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.