Innlent

Viðbúnaðarstig á sunnanverðum Vestfjörðum

Lýst er yfir viðbúnaðarstigi á sunnanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Sérstaklega er verið að horfa til ástands snjóalaga í Búðargili og Gilsbakkagili við Bíldudal. „Fólk er beðið að fylgjast vel með fréttatilkynningum um frekari framvindu mála," segir í tilkynningu frá Almannavarnarnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðar og veðurstofu Íslands.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×