Innlent

Jón Ásgeir í Íslandi í dag

Jón Ásgeir er stjórnarformaður Baugs og stærsti eigandi Stoða hf., sem var kjölfestufjárfestir í Glitni banka, með 32 prósenta hlut.
Jón Ásgeir er stjórnarformaður Baugs og stærsti eigandi Stoða hf., sem var kjölfestufjárfestir í Glitni banka, með 32 prósenta hlut.

Jón Ásgeir Jóhannesson verður gestur Íslands í dag sem hefst strax að loknum kvöldfréttum Stöðvar 2. Þar mun Jón Ásgeir fara yfir atburði seinustu daga og þá stöðu sem upp er komin í íslensku efnahagslífi.

Hægt verður að nálgast viðtalið hér á Vísi skömmu eftir að þættinum líkur.

Jón Ásgeir er stjórnarformaður Baugs og stærsti eigandi Stoða hf., sem var kjölfestufjárfestir í Glitni banka, með 32 prósenta hlut.

Í Fréttablaðinu í dag segir að Jón Ásgeir að Seðlabankinn hafi stillt hluthöfum í Glitni upp við vegg og yfirtöku ríkisins á 75% hlut í Glitni kallar hann stærsta bankarán Íslandssögunnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×