Erlent

Obama enn með öruggt forskot á McCain

Barack Obama heldur forskoti sínu á John McCain miðað við skoðanakönnun sem gerð var frá síðasta þriðjudegi til fimmtudags. Þar kemur fram að Obama nýtur fylgis 51% líklegra kjósenda en McCain nýtur stuðning 44% stjórnenda. Þessi niðurstaða fæst með því að taka út svör þeirra svarenda sem þykir ólíklegt að muni mæta á kjörstað. Þegar hefðibundin aðferð við mælingu á fylgi frambjóðendanna er notuð kemur í ljós að Obama nýtur fylgis 5o% kjósenda en McCain nýtur fylgis 45% kjósenda.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×