Kona barin í Tryggvagötu 5. júlí 2008 09:23 Tryggvagata Nóttin var tiltölulega róleg í miðborginni og greinilega margir sem hafa yfirgefið borgina um þessa miklu ferðahelgi. Alls eru bókuð rúmlega 100 verkefni sem er í meðallagi að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt, í báðum tilvikum var um að ræða fólk af erlendu bergi brotið, sem var bæði gerendur og þolendur í málunum. Á Laugavegi var maður laminn af samlöndum sínum og var hann fluttur á Slysadeild með áverka í andliti, sömuleiðis var kona barin af samlanda sínum í Tryggvagötu þannig að hún lá óvíg eftir í götunni, hún var flutt á slysadeild með sjúkrabifreið. Sjö voru grunaðir um ölvun við akstur, einn þeirra gistir fangageymslur og bíður yfirheyrslu eftir að hafa ekið á N1 bensínstöðina á Ártúnshöfða og brotið rúðu, framendi bifreiðarinnar var kominn inn í verslunina. Annars urðu fjórir árekstrar í gærkvöldi og nótt í höfuðborginni. Auk árekstursins á bensínstöðinni varð frekar alvarlegt bifhjólaslys á Suðurgötu þar sem ekið var í veg fyrir bifhjól við Brynjólfsgötu, ökumaður bifhjólsins slasaðist töluvert og var fluttur á slysadeild með sjúkrabifreið. Ökumaður bifreiðarinnar var einnig fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Bæði bifreiðin og bifhjólið voru óökufær eftir slysið og voru flutt á brott með krana. Þegar öryggisvörður ætlaði að hafa tal af ökumanni, ók hann á brott. Hann var handtekinn skömmu síðar, grunaður um ölvun við akstur. Hann bíður yfiirheyrslu þegar af honum rennur víman. Einn er í haldi vegna ætlaðs fíkniefnamisferlis en um er að ræða aðila sem er af erlendu bergi brotinn og þarf að kalla til túlk til að yfirheyra hann með morgninum, lagt var hald á smárræði af ætluðum fíkniefnum í fórum mannsins. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Nóttin var tiltölulega róleg í miðborginni og greinilega margir sem hafa yfirgefið borgina um þessa miklu ferðahelgi. Alls eru bókuð rúmlega 100 verkefni sem er í meðallagi að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Tvær líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt, í báðum tilvikum var um að ræða fólk af erlendu bergi brotið, sem var bæði gerendur og þolendur í málunum. Á Laugavegi var maður laminn af samlöndum sínum og var hann fluttur á Slysadeild með áverka í andliti, sömuleiðis var kona barin af samlanda sínum í Tryggvagötu þannig að hún lá óvíg eftir í götunni, hún var flutt á slysadeild með sjúkrabifreið. Sjö voru grunaðir um ölvun við akstur, einn þeirra gistir fangageymslur og bíður yfirheyrslu eftir að hafa ekið á N1 bensínstöðina á Ártúnshöfða og brotið rúðu, framendi bifreiðarinnar var kominn inn í verslunina. Annars urðu fjórir árekstrar í gærkvöldi og nótt í höfuðborginni. Auk árekstursins á bensínstöðinni varð frekar alvarlegt bifhjólaslys á Suðurgötu þar sem ekið var í veg fyrir bifhjól við Brynjólfsgötu, ökumaður bifhjólsins slasaðist töluvert og var fluttur á slysadeild með sjúkrabifreið. Ökumaður bifreiðarinnar var einnig fluttur á slysadeild til aðhlynningar. Bæði bifreiðin og bifhjólið voru óökufær eftir slysið og voru flutt á brott með krana. Þegar öryggisvörður ætlaði að hafa tal af ökumanni, ók hann á brott. Hann var handtekinn skömmu síðar, grunaður um ölvun við akstur. Hann bíður yfiirheyrslu þegar af honum rennur víman. Einn er í haldi vegna ætlaðs fíkniefnamisferlis en um er að ræða aðila sem er af erlendu bergi brotinn og þarf að kalla til túlk til að yfirheyra hann með morgninum, lagt var hald á smárræði af ætluðum fíkniefnum í fórum mannsins.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira