Lífið

Christina Aguilera laus við glamúr - myndir

Christina Aguilera og eiginmaður hennar Jordan Bratman.
Christina Aguilera og eiginmaður hennar Jordan Bratman.

Christina Aguilera og eiginmaður hennar Jordan Bratman sem eignuðust sitt fyrsta barn í janúar á þessu ári, drenginn Max, voru afslöppuð og laus við allan glamúr sem einkennir söngkonuna oftar en ekki þegar ljósmyndarar þyrptust að þeim og mynduðu þau yfirgefa veitingastað í Beverly Hills.

Max litli og dýrin ásamt foreldrum sínum.

Christina og Jordan búa ásamt syni sínum og þremur hundum í húsinu sem Ozzy Osbourne og eiginkona hans Sharon áttu.

Húsið, sem Christina keypti á 750 milljónir islenskra króna, er staðsett í Beverly Hills þar sem raunveruleikaþættir um Osbourne fjölskylduna voru teknir upp.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.