Sagði að blaðamaðurinn væri forsetinn 25. ágúst 2008 11:31 Forsetahjónin fögnuðu sigrinum á Spánverjum inn á vellinum vel og innilega. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Eins og komið hefur fram dró Dorri Moussiaeff, forsetafrú, bandaríska blaðamanninn Dan Steinberg hjá stórblaðinu Washington Post út á leikvöllin í kjölfar sigurs íslenska handboltaliðsins á Spánverjum í undanúrslitum síðastliðinn föstudag. Minna hefur farið fyrir því að á leið sinni inn á gólfið sagði Dorrit öryggisvörðum að blaðamaðurinn væri sjálfur forsetinn. ,,Ég var á vappi í handboltahöllinni í Peking þegar ég rakst á íslensku forsetafrúna," skrifaði Dan í færslu á netútgáfu Washington Post. „Dorrit Moussaieff spurði mig hvernig hún kæmist inn á leikvöllinn til að samfagna ótrúlegum sigri þessarar smáþjóðar í undanúrslitaleik gegn Spáni." Í framhaldinu vísaði Steinberg forsetafrúnni í rétta átt en þá vildi hún ólm fá hann með sér í fagnaðarlætin. „Ég má það ekki," svaraði Steinberg en Dorrit gaf sig ekki. „Jú, víst máttu það með mér. Ég er eiginkona forsetans. Þetta er forsetinn," sagði hún og dró blaðamanninn í gegnum göngin og framhjá öryggisvörðunum. Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Eins og komið hefur fram dró Dorri Moussiaeff, forsetafrú, bandaríska blaðamanninn Dan Steinberg hjá stórblaðinu Washington Post út á leikvöllin í kjölfar sigurs íslenska handboltaliðsins á Spánverjum í undanúrslitum síðastliðinn föstudag. Minna hefur farið fyrir því að á leið sinni inn á gólfið sagði Dorrit öryggisvörðum að blaðamaðurinn væri sjálfur forsetinn. ,,Ég var á vappi í handboltahöllinni í Peking þegar ég rakst á íslensku forsetafrúna," skrifaði Dan í færslu á netútgáfu Washington Post. „Dorrit Moussaieff spurði mig hvernig hún kæmist inn á leikvöllinn til að samfagna ótrúlegum sigri þessarar smáþjóðar í undanúrslitaleik gegn Spáni." Í framhaldinu vísaði Steinberg forsetafrúnni í rétta átt en þá vildi hún ólm fá hann með sér í fagnaðarlætin. „Ég má það ekki," svaraði Steinberg en Dorrit gaf sig ekki. „Jú, víst máttu það með mér. Ég er eiginkona forsetans. Þetta er forsetinn," sagði hún og dró blaðamanninn í gegnum göngin og framhjá öryggisvörðunum.
Mest lesið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira