Erlent

Svíar senda flugvél til að sækja særða í Mumbai

Fleiri en hundrað létust og fjöldi særðist í árásunum.
Fleiri en hundrað létust og fjöldi særðist í árásunum.
Svíar undirbúa nú að senda sérútbúna flugvél til Mumbai til að ferja evrópska borgara sem slösuðust í árásum í borginni til síns heima. Utanríkisráðherra Svíþjóðar sagði í samtali við AP fréttastofuna að Boeing 737-800 vél hefði að upplagi Evrópusambandsins verið útbúin fyrir sjúkraflutninga. Í vélinni er hægt að meðhöndla sex alvarlega slasaða sjúklinga, og 23 mikið, en ekki lífshættulega, slasaða.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×