Ríkisstjórnin lánar bönkum - brunabótaviðmið afnumið 19. júní 2008 16:45 Ríksisstjórnin hefur ákveðið að grípa til sérstakra aðgerða vegna erfiðrar stöðu á fasteigna- og fjármaálmarkaði. Stofnaðir verða tveir nýir lánaflokkar hjá Íbúðalánasjóði. Annar varðar lán til banka og annarra fjármálafyrirtækja til endurfjármögnunar á íbúðalánum sem þeir hafa veitt. Þetta er til að bæta lausafjárstöðu fyrirtækjanna. Hinn flokkurinn varðar lán til banka og annara fjármálafyrirtækja vegna nýrra íbúðalána. Skilyrði lánveitinga í þessum flokkum eru til þess fallin að tryggja öryggi og framboð lána og eðlilega verðmyndun á íbúðamarkaði eins og segir í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Lánin verða veitt með sérstöku gjaldi vegna ríkisábyrgðar og skilyrðum um að hámarksveðhlutfall fari ekki yfir þau mörk sem gilda hjá Íbúðalánasjóði. Brúnabótaviðmið lánveitinga Íbúðalánasjóðs verður auk þess afnumið og þess í stað verður miðað við allt 80 prósentum af kaupverði eignar. Hámarkslán hækkar auk þess í 20 milljónir króna í stað 18. Að auki mun ríkisstjórnin setja 75 milljarða í ríkisskuldabréf á markað til að bæta gjaldeyrisstöðu hér á landi. Tengdar fréttir Steingrímur: Innrás bankanna var mislukkuð Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um aðgerðir vegna erfiðrar stöðu á fasteigna- og fjármálamarkaði sýna að innrás bankanna á fasteignamarkað var mislukkuð. 19. júní 2008 17:15 ASÍ: Ástæða til að fagna aðgerðum ríkisstjórnarinnar Alþýðusamband Íslands telur ástæðu til að fagna tillögu ríkisstjórnarinnar sem miða að því að blása lífi í húsnæðismarkaðinn. Eins og fram kom fyrr í dag hleypur ríkið undir bagga með bönkunum og lánar þeim fé til að lána til íbúðarkaupa og þá verður brunabótaviðmið lánveitinga Íbúðalánasjóðs afnumið og miðað við 80 prósent af kaupverði eignar. 19. júní 2008 17:21 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Ríksisstjórnin hefur ákveðið að grípa til sérstakra aðgerða vegna erfiðrar stöðu á fasteigna- og fjármaálmarkaði. Stofnaðir verða tveir nýir lánaflokkar hjá Íbúðalánasjóði. Annar varðar lán til banka og annarra fjármálafyrirtækja til endurfjármögnunar á íbúðalánum sem þeir hafa veitt. Þetta er til að bæta lausafjárstöðu fyrirtækjanna. Hinn flokkurinn varðar lán til banka og annara fjármálafyrirtækja vegna nýrra íbúðalána. Skilyrði lánveitinga í þessum flokkum eru til þess fallin að tryggja öryggi og framboð lána og eðlilega verðmyndun á íbúðamarkaði eins og segir í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar. Lánin verða veitt með sérstöku gjaldi vegna ríkisábyrgðar og skilyrðum um að hámarksveðhlutfall fari ekki yfir þau mörk sem gilda hjá Íbúðalánasjóði. Brúnabótaviðmið lánveitinga Íbúðalánasjóðs verður auk þess afnumið og þess í stað verður miðað við allt 80 prósentum af kaupverði eignar. Hámarkslán hækkar auk þess í 20 milljónir króna í stað 18. Að auki mun ríkisstjórnin setja 75 milljarða í ríkisskuldabréf á markað til að bæta gjaldeyrisstöðu hér á landi.
Tengdar fréttir Steingrímur: Innrás bankanna var mislukkuð Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um aðgerðir vegna erfiðrar stöðu á fasteigna- og fjármálamarkaði sýna að innrás bankanna á fasteignamarkað var mislukkuð. 19. júní 2008 17:15 ASÍ: Ástæða til að fagna aðgerðum ríkisstjórnarinnar Alþýðusamband Íslands telur ástæðu til að fagna tillögu ríkisstjórnarinnar sem miða að því að blása lífi í húsnæðismarkaðinn. Eins og fram kom fyrr í dag hleypur ríkið undir bagga með bönkunum og lánar þeim fé til að lána til íbúðarkaupa og þá verður brunabótaviðmið lánveitinga Íbúðalánasjóðs afnumið og miðað við 80 prósent af kaupverði eignar. 19. júní 2008 17:21 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Steingrímur: Innrás bankanna var mislukkuð Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um aðgerðir vegna erfiðrar stöðu á fasteigna- og fjármálamarkaði sýna að innrás bankanna á fasteignamarkað var mislukkuð. 19. júní 2008 17:15
ASÍ: Ástæða til að fagna aðgerðum ríkisstjórnarinnar Alþýðusamband Íslands telur ástæðu til að fagna tillögu ríkisstjórnarinnar sem miða að því að blása lífi í húsnæðismarkaðinn. Eins og fram kom fyrr í dag hleypur ríkið undir bagga með bönkunum og lánar þeim fé til að lána til íbúðarkaupa og þá verður brunabótaviðmið lánveitinga Íbúðalánasjóðs afnumið og miðað við 80 prósent af kaupverði eignar. 19. júní 2008 17:21