Lífið

Bush kíkir á blakstelpurnar

Bush aðstoðar Misty May Treanor við að dusta sand af afturendanum.
Bush aðstoðar Misty May Treanor við að dusta sand af afturendanum.
George Bush Bandaríkjaforseti stendur í stórræðunum í dag. Á milli þess sem hann reynir að miðla málum í deilum Georgíumanna og Rússa kíkir hann á Bandarísku keppendurna á Ólympíuleikunum en hann er staddur í Peking. Í dag leit hann við hjá landsliðinu í strandblaki og fylgdist með föngulegum stúlkunum á æfingu. Ekki er ljóst hvað forsetinn er að gera á myndinni en líklega er hann að dusta sand af afturenda Misty May-Treanor, landsliðskonu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.