Innlent

Þung umferð um Suðurlandsveg

Suðurlandsvegur.
Suðurlandsvegur.

Svo virðist vera sem ferðaglaðir Íslendingar séu að flykkjast í sumarbústaði sína. Nokkuð þung umferð er á Suðurlandsvegi þessa stundina, að sögn lögreglunnar á Selfossi og lögreglunnar á Hvolsvelli. Allt hefur þó gengið vel fyrir sig. Þær upplýsingar fengust jafnframt hjá lögreglunni á Borgarnesi að þar væri nokkuð þétt umferð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×