Dópsmyglari fluttur til Reykjavíkur - myndir SB skrifar 11. júní 2008 15:29 Hollendingurinn fluttur burt í lögreglubíl. MYND/Símon Birgisson Flugvél Landhelgisgæslunnar lenti fyrir stundu á Reykjavíkurflugvelli með Hollendinginn sem handtekinn var á Seyðisfirði í gær, grunaður um að hafa ætlað að smygla vel á annað hundrað kílóum af hassi inn til landsins. Blaðamaður Vísis var á staðnum. Fjöldi lögreglumanna beið eftir flugvélinni sem flutti einnig farþega til Reykjavíkur. Þegar farþegarnir höfðu yfirgefið svæði Landhelgisgæslunnar opnaðist flugskýlið og lögreglubíll keyrði Hollendinginn að Lögreglustöðinni á Hverfisgötu. Hollendingurinn, sem hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí, ætlaði að flytja til landsins vel á annað hundrað kíló í húsbíl og er líklegt að efnið hafi einnig verið um borð í vélinni. Heimildir Vísis herma að Hollendingurinn sé þekktur smyglari úr undirheimum Evrópu. Hann hefur þó ekki komið áður við sögu lögreglunnar hér á landi. Götuvirði hassins er á bilinu 315 til 420 milljónir króna ef tekið er mið af upplýsingum sem finna má á heimasíðu SÁÁ. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hún hafi tekið við rannsókn málsins en hún verst frekari frétta af því. Karl Steinar Valsson ásamt lögreglumönnum. Beðið eftir Hollendingnum fljúgandi.Símon BirgissonFlugvélin lendir á Reykjavíkurflugvelli. Nauthólsvík skammt frá.Símon BirgissonInn í flugskýlinu. Þegar farþegar höfðu yfirgefið svæðið var Hollendingurinn færður í lögreglubíl.Símon BirgissonLögreglan keyrir burt. Fréttamaður fylgist með lögreglufylgdinni.Símon BirgissonHollendingurinn bak við skyggða rúðu. Hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald.Símon Birgisson Tengdar fréttir Hundrað kíló af hassi í húsbíl í Norrænu - erlendur karlmaður handtekinn Tollgæslan á Seyðisfirði lagði í gær hald á yfir hundrað kíló af hassi í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu. 11. júní 2008 09:49 Handtekinn Hollendingur þekktur smyglari Heimildir Vísis herma að Hollendingurinn , sem handtekinn var í tengslum við smygl á tæplega 200 kílóum af hassi í Norrænu í gær, sé þekktur smyglari úr undirheimum Evrópu. Hann hefur þó ekki komið áður við sögu lögreglunnar hér á landi. 11. júní 2008 14:01 Götuvirði hassins á bilinu 315 - 420 milljónir króna Götuvirði hassins sem reynt var að smygla til landsins í húsbíl með Norrænu í gær er á bilinu 315 til 420 milljónir króna ef tekið er mið af upplýsingum sem finna má á heimasíðu SÁÁ. 11. júní 2008 11:28 150 - 200 kíló af hassi í húsbílnum Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er magnið í hassmálinu sem upp kom á Seyðisfirði í gær 150 - 200 kílógrömm. Hollenskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí. Efnið fannst í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu í gær. 11. júní 2008 11:06 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Flugvél Landhelgisgæslunnar lenti fyrir stundu á Reykjavíkurflugvelli með Hollendinginn sem handtekinn var á Seyðisfirði í gær, grunaður um að hafa ætlað að smygla vel á annað hundrað kílóum af hassi inn til landsins. Blaðamaður Vísis var á staðnum. Fjöldi lögreglumanna beið eftir flugvélinni sem flutti einnig farþega til Reykjavíkur. Þegar farþegarnir höfðu yfirgefið svæði Landhelgisgæslunnar opnaðist flugskýlið og lögreglubíll keyrði Hollendinginn að Lögreglustöðinni á Hverfisgötu. Hollendingurinn, sem hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí, ætlaði að flytja til landsins vel á annað hundrað kíló í húsbíl og er líklegt að efnið hafi einnig verið um borð í vélinni. Heimildir Vísis herma að Hollendingurinn sé þekktur smyglari úr undirheimum Evrópu. Hann hefur þó ekki komið áður við sögu lögreglunnar hér á landi. Götuvirði hassins er á bilinu 315 til 420 milljónir króna ef tekið er mið af upplýsingum sem finna má á heimasíðu SÁÁ. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hún hafi tekið við rannsókn málsins en hún verst frekari frétta af því. Karl Steinar Valsson ásamt lögreglumönnum. Beðið eftir Hollendingnum fljúgandi.Símon BirgissonFlugvélin lendir á Reykjavíkurflugvelli. Nauthólsvík skammt frá.Símon BirgissonInn í flugskýlinu. Þegar farþegar höfðu yfirgefið svæðið var Hollendingurinn færður í lögreglubíl.Símon BirgissonLögreglan keyrir burt. Fréttamaður fylgist með lögreglufylgdinni.Símon BirgissonHollendingurinn bak við skyggða rúðu. Hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald.Símon Birgisson
Tengdar fréttir Hundrað kíló af hassi í húsbíl í Norrænu - erlendur karlmaður handtekinn Tollgæslan á Seyðisfirði lagði í gær hald á yfir hundrað kíló af hassi í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu. 11. júní 2008 09:49 Handtekinn Hollendingur þekktur smyglari Heimildir Vísis herma að Hollendingurinn , sem handtekinn var í tengslum við smygl á tæplega 200 kílóum af hassi í Norrænu í gær, sé þekktur smyglari úr undirheimum Evrópu. Hann hefur þó ekki komið áður við sögu lögreglunnar hér á landi. 11. júní 2008 14:01 Götuvirði hassins á bilinu 315 - 420 milljónir króna Götuvirði hassins sem reynt var að smygla til landsins í húsbíl með Norrænu í gær er á bilinu 315 til 420 milljónir króna ef tekið er mið af upplýsingum sem finna má á heimasíðu SÁÁ. 11. júní 2008 11:28 150 - 200 kíló af hassi í húsbílnum Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er magnið í hassmálinu sem upp kom á Seyðisfirði í gær 150 - 200 kílógrömm. Hollenskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí. Efnið fannst í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu í gær. 11. júní 2008 11:06 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Hundrað kíló af hassi í húsbíl í Norrænu - erlendur karlmaður handtekinn Tollgæslan á Seyðisfirði lagði í gær hald á yfir hundrað kíló af hassi í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu. 11. júní 2008 09:49
Handtekinn Hollendingur þekktur smyglari Heimildir Vísis herma að Hollendingurinn , sem handtekinn var í tengslum við smygl á tæplega 200 kílóum af hassi í Norrænu í gær, sé þekktur smyglari úr undirheimum Evrópu. Hann hefur þó ekki komið áður við sögu lögreglunnar hér á landi. 11. júní 2008 14:01
Götuvirði hassins á bilinu 315 - 420 milljónir króna Götuvirði hassins sem reynt var að smygla til landsins í húsbíl með Norrænu í gær er á bilinu 315 til 420 milljónir króna ef tekið er mið af upplýsingum sem finna má á heimasíðu SÁÁ. 11. júní 2008 11:28
150 - 200 kíló af hassi í húsbílnum Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er magnið í hassmálinu sem upp kom á Seyðisfirði í gær 150 - 200 kílógrömm. Hollenskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí. Efnið fannst í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu í gær. 11. júní 2008 11:06