Dópsmyglari fluttur til Reykjavíkur - myndir SB skrifar 11. júní 2008 15:29 Hollendingurinn fluttur burt í lögreglubíl. MYND/Símon Birgisson Flugvél Landhelgisgæslunnar lenti fyrir stundu á Reykjavíkurflugvelli með Hollendinginn sem handtekinn var á Seyðisfirði í gær, grunaður um að hafa ætlað að smygla vel á annað hundrað kílóum af hassi inn til landsins. Blaðamaður Vísis var á staðnum. Fjöldi lögreglumanna beið eftir flugvélinni sem flutti einnig farþega til Reykjavíkur. Þegar farþegarnir höfðu yfirgefið svæði Landhelgisgæslunnar opnaðist flugskýlið og lögreglubíll keyrði Hollendinginn að Lögreglustöðinni á Hverfisgötu. Hollendingurinn, sem hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí, ætlaði að flytja til landsins vel á annað hundrað kíló í húsbíl og er líklegt að efnið hafi einnig verið um borð í vélinni. Heimildir Vísis herma að Hollendingurinn sé þekktur smyglari úr undirheimum Evrópu. Hann hefur þó ekki komið áður við sögu lögreglunnar hér á landi. Götuvirði hassins er á bilinu 315 til 420 milljónir króna ef tekið er mið af upplýsingum sem finna má á heimasíðu SÁÁ. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hún hafi tekið við rannsókn málsins en hún verst frekari frétta af því. Karl Steinar Valsson ásamt lögreglumönnum. Beðið eftir Hollendingnum fljúgandi.Símon BirgissonFlugvélin lendir á Reykjavíkurflugvelli. Nauthólsvík skammt frá.Símon BirgissonInn í flugskýlinu. Þegar farþegar höfðu yfirgefið svæðið var Hollendingurinn færður í lögreglubíl.Símon BirgissonLögreglan keyrir burt. Fréttamaður fylgist með lögreglufylgdinni.Símon BirgissonHollendingurinn bak við skyggða rúðu. Hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald.Símon Birgisson Tengdar fréttir Hundrað kíló af hassi í húsbíl í Norrænu - erlendur karlmaður handtekinn Tollgæslan á Seyðisfirði lagði í gær hald á yfir hundrað kíló af hassi í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu. 11. júní 2008 09:49 Handtekinn Hollendingur þekktur smyglari Heimildir Vísis herma að Hollendingurinn , sem handtekinn var í tengslum við smygl á tæplega 200 kílóum af hassi í Norrænu í gær, sé þekktur smyglari úr undirheimum Evrópu. Hann hefur þó ekki komið áður við sögu lögreglunnar hér á landi. 11. júní 2008 14:01 Götuvirði hassins á bilinu 315 - 420 milljónir króna Götuvirði hassins sem reynt var að smygla til landsins í húsbíl með Norrænu í gær er á bilinu 315 til 420 milljónir króna ef tekið er mið af upplýsingum sem finna má á heimasíðu SÁÁ. 11. júní 2008 11:28 150 - 200 kíló af hassi í húsbílnum Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er magnið í hassmálinu sem upp kom á Seyðisfirði í gær 150 - 200 kílógrömm. Hollenskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí. Efnið fannst í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu í gær. 11. júní 2008 11:06 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Sjá meira
Flugvél Landhelgisgæslunnar lenti fyrir stundu á Reykjavíkurflugvelli með Hollendinginn sem handtekinn var á Seyðisfirði í gær, grunaður um að hafa ætlað að smygla vel á annað hundrað kílóum af hassi inn til landsins. Blaðamaður Vísis var á staðnum. Fjöldi lögreglumanna beið eftir flugvélinni sem flutti einnig farþega til Reykjavíkur. Þegar farþegarnir höfðu yfirgefið svæði Landhelgisgæslunnar opnaðist flugskýlið og lögreglubíll keyrði Hollendinginn að Lögreglustöðinni á Hverfisgötu. Hollendingurinn, sem hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí, ætlaði að flytja til landsins vel á annað hundrað kíló í húsbíl og er líklegt að efnið hafi einnig verið um borð í vélinni. Heimildir Vísis herma að Hollendingurinn sé þekktur smyglari úr undirheimum Evrópu. Hann hefur þó ekki komið áður við sögu lögreglunnar hér á landi. Götuvirði hassins er á bilinu 315 til 420 milljónir króna ef tekið er mið af upplýsingum sem finna má á heimasíðu SÁÁ. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hún hafi tekið við rannsókn málsins en hún verst frekari frétta af því. Karl Steinar Valsson ásamt lögreglumönnum. Beðið eftir Hollendingnum fljúgandi.Símon BirgissonFlugvélin lendir á Reykjavíkurflugvelli. Nauthólsvík skammt frá.Símon BirgissonInn í flugskýlinu. Þegar farþegar höfðu yfirgefið svæðið var Hollendingurinn færður í lögreglubíl.Símon BirgissonLögreglan keyrir burt. Fréttamaður fylgist með lögreglufylgdinni.Símon BirgissonHollendingurinn bak við skyggða rúðu. Hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald.Símon Birgisson
Tengdar fréttir Hundrað kíló af hassi í húsbíl í Norrænu - erlendur karlmaður handtekinn Tollgæslan á Seyðisfirði lagði í gær hald á yfir hundrað kíló af hassi í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu. 11. júní 2008 09:49 Handtekinn Hollendingur þekktur smyglari Heimildir Vísis herma að Hollendingurinn , sem handtekinn var í tengslum við smygl á tæplega 200 kílóum af hassi í Norrænu í gær, sé þekktur smyglari úr undirheimum Evrópu. Hann hefur þó ekki komið áður við sögu lögreglunnar hér á landi. 11. júní 2008 14:01 Götuvirði hassins á bilinu 315 - 420 milljónir króna Götuvirði hassins sem reynt var að smygla til landsins í húsbíl með Norrænu í gær er á bilinu 315 til 420 milljónir króna ef tekið er mið af upplýsingum sem finna má á heimasíðu SÁÁ. 11. júní 2008 11:28 150 - 200 kíló af hassi í húsbílnum Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er magnið í hassmálinu sem upp kom á Seyðisfirði í gær 150 - 200 kílógrömm. Hollenskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí. Efnið fannst í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu í gær. 11. júní 2008 11:06 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnjótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Sjá meira
Hundrað kíló af hassi í húsbíl í Norrænu - erlendur karlmaður handtekinn Tollgæslan á Seyðisfirði lagði í gær hald á yfir hundrað kíló af hassi í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu. 11. júní 2008 09:49
Handtekinn Hollendingur þekktur smyglari Heimildir Vísis herma að Hollendingurinn , sem handtekinn var í tengslum við smygl á tæplega 200 kílóum af hassi í Norrænu í gær, sé þekktur smyglari úr undirheimum Evrópu. Hann hefur þó ekki komið áður við sögu lögreglunnar hér á landi. 11. júní 2008 14:01
Götuvirði hassins á bilinu 315 - 420 milljónir króna Götuvirði hassins sem reynt var að smygla til landsins í húsbíl með Norrænu í gær er á bilinu 315 til 420 milljónir króna ef tekið er mið af upplýsingum sem finna má á heimasíðu SÁÁ. 11. júní 2008 11:28
150 - 200 kíló af hassi í húsbílnum Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er magnið í hassmálinu sem upp kom á Seyðisfirði í gær 150 - 200 kílógrömm. Hollenskur karlmaður hefur verið handtekinn vegna málsins og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 9. júlí. Efnið fannst í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu í gær. 11. júní 2008 11:06