Innlent

Fjárlagafrumvarp gerir ráð fyrir tekjusamdrætti

Árni Mathiesen fjármálaráðherra.
Árni Mathiesen fjármálaráðherra.

Í fjárlagafrumvarpinu fyrir næsta ár, sem kynnt verður í dag, er gert ráð fyrir að stórlega dragi úr tekjum ríkisins af tekjuskatti og fjármagnstekjuskatti.

Einnig að tolltekjur af innflutningi dragist umtalsvert saman. Jafnframt að útgjöld ríkisins aukist á næsta ári. Það má því gera ráð fyrir að fjárlögin hljóði upp á nokkurra tuga milljarða halla á næsta ári, en undanfarin ár hefur verið tekjuafgangur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×