Erlent

Eldur í Oberoi hótelinu í Mumbai

MYND/AP
Eldtungur standa nú út frá efri hæðum Trident-Oberoi hótelsins í Mumbai. Sérsveitarmenn eru nú inni á hótelinu að reyna að frelsa gísla sem hópur herskárra islamista heldur þar.

Fleiri en hundrað eru látnir og fjöldi særðir eftir hrinu árása í borginni í gær og í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×