,,Krónan er í raun veru ónýtur pappír" 2. október 2008 18:45 Ekkert lát virðist vera á falli krónunnar sem veiktist um 2,8 prósent í dag. Sérfræðingar segja að lítið geti komið í veg fyrir áframhaldandi fall. Krónan er ónýtur pappír segir framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Staða krónunnar hefur aldrei verið jafn slæm. Frá því á mánudaginn hefur krónan fallið um 14 prósent. Dollarinn kostar nú tæpar 114 krónur, pundið 200 krónur, evran 157 og danska krónan tuttugu og eina. Sérfræðingar - sem fréttastofa talaði við í dag - segja krónuna vera í stjórnlausu falli og að fátt geti komið í veg fyrir að hún veikist meira á næstu dögum og vikum. Í dag gengu sögur um gjaldeyrishömlur og lánveitingar frá Alþjóðlega gjaldeyrissjóðnum til að bjarga stöður krónunar. Þær fengust hins vegar ekki staðfestar. Mikill þrýstingur hefur myndast á verðhækkanir og ljóst að áhrifanna að gengislækkuninni á eftir að gæta víða. ,,Það sem er að gerast þessa daga núna er það að það er verið að loka á viðskipti með krónu úti í heimi. Krónan er í raun veru ónýtur pappír í dag og það gengur ekki að búa við slíkan gjaldeyri. það verður eitthvað að gerast," segir Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. Undir þetta tekur Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. ,,Þetta er grafalvarlegt ástand og ef ekkert verður gert til þess að koma heimilunum til bjargar þá verður einfaldlega fjöldagjaldþrot hjá heimilum og ekki síst ungu fólki," segir Jóhannes. ,,Menn notfæra sér þessa stöðu. Stóru vogunarsjóðir þeir eru senn búnir að taka afstöðu gegn okkur og við verðum að verjast því og það getum við ekki gert nema í gegnum myntbandalag Evrópu," Guðmundur Guðmundsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira
Ekkert lát virðist vera á falli krónunnar sem veiktist um 2,8 prósent í dag. Sérfræðingar segja að lítið geti komið í veg fyrir áframhaldandi fall. Krónan er ónýtur pappír segir framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Staða krónunnar hefur aldrei verið jafn slæm. Frá því á mánudaginn hefur krónan fallið um 14 prósent. Dollarinn kostar nú tæpar 114 krónur, pundið 200 krónur, evran 157 og danska krónan tuttugu og eina. Sérfræðingar - sem fréttastofa talaði við í dag - segja krónuna vera í stjórnlausu falli og að fátt geti komið í veg fyrir að hún veikist meira á næstu dögum og vikum. Í dag gengu sögur um gjaldeyrishömlur og lánveitingar frá Alþjóðlega gjaldeyrissjóðnum til að bjarga stöður krónunar. Þær fengust hins vegar ekki staðfestar. Mikill þrýstingur hefur myndast á verðhækkanir og ljóst að áhrifanna að gengislækkuninni á eftir að gæta víða. ,,Það sem er að gerast þessa daga núna er það að það er verið að loka á viðskipti með krónu úti í heimi. Krónan er í raun veru ónýtur pappír í dag og það gengur ekki að búa við slíkan gjaldeyri. það verður eitthvað að gerast," segir Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. Undir þetta tekur Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna. ,,Þetta er grafalvarlegt ástand og ef ekkert verður gert til þess að koma heimilunum til bjargar þá verður einfaldlega fjöldagjaldþrot hjá heimilum og ekki síst ungu fólki," segir Jóhannes. ,,Menn notfæra sér þessa stöðu. Stóru vogunarsjóðir þeir eru senn búnir að taka afstöðu gegn okkur og við verðum að verjast því og það getum við ekki gert nema í gegnum myntbandalag Evrópu," Guðmundur Guðmundsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sjá meira