Erlent

Bin Laden segir Egypta ekki standa með Íslam

Hryðjuverkamaðurinn Osama Bin Laden segir í nýjum hljóðbúti sem gerður var opinber í dag að ekki sé hægt að frelsa Palestínu án þess að berjast við ríkisstjórnir arabaríkja sem styðji Ísrael.

Bin Laden segir í hljóðbútnum að Ísraelsríki sé veikt njóti það ekki stuðnins Vesturlanda. Hann sakaði einnig ríkistjórnir á borð við þá sem nú situr í Egyptalandi að taka sér stöðu með Vesturlöndum og Ísrael gegn Íslam




Fleiri fréttir

Sjá meira


×